Fréttir

Knattspyrna | 1. desember 2005

4. flokks-mót um helgina

Það er ekkert lát á helgarmótum í Reykjaneshöllinni og á laugardaginn er komið að 4. flokki karla.  Þá fer fram Keflavíkurmót 4. flokks; A-lið hefja keppni kl. 8:00 en B-liðin kl. 13:30.  Hér að neðan má sjá leikjadagskrána.  Athugið að skjölin eru á PDF-sniði.  Til að lesa PDF-skjöl er hægt að nota forritið Acrobat Reader.

Leikir A-liða
Riðlakeppni B-liða
Úrslitakeppni B-liða
Reglur B-liða keppni og gagnlegar upplýsingar