Davíð Snær Jóhannsson semur við Keflavík
Davíð Snær Jóhannsson ,15 ára miðjumaður, semur við Keflavík. Davíð Snær hefur fengið tækifærið með meistaraflokki Keflavíkur fyrir áramót og hefur hann staðið sig gríðarlega vel. Hann á 6 leiki me...
Davíð Snær Jóhannsson ,15 ára miðjumaður, semur við Keflavík. Davíð Snær hefur fengið tækifærið með meistaraflokki Keflavíkur fyrir áramót og hefur hann staðið sig gríðarlega vel. Hann á 6 leiki me...
Aron Freyr Róbertsson er kominn heim í Keflavík. Aron Freyr er 21 árs og spilaði 18 leiki með Grindavík í Pepsí-deildinni í fyrra og var einnig valinn í U21 árs landsliðið. Hér er linkur á KSÍ um A...
Hörður Sveinsson mun leika áfram með Keflavík á næsta ári. Hörður er að ná sér eftir meiðsli á hné sem hann varð fyrir síðasta sumar. Hann ætlar að vera klár í slaginn áður en Pepsi deildin 2018 by...
Keflavík og Grindavík áttust við í æfingarleik í Reykjaneshöll í gær. Keflavíkurstúlkur sigruðu nokkuð sannfærandi 5 - 2 eftir að hafa leitt í hálfleik 4-1. Mörk Keflavíkur gerðu Margrét Hulda Þors...
LEIKUR Í KVÖLD