Fréttir

Aron Freyr Róbertsson kominn heim
Knattspyrna | 3. janúar 2018

Aron Freyr Róbertsson kominn heim

Aron Freyr Róbertsson er kominn heim í Keflavík. Aron Freyr er 21 árs og spilaði 18 leiki með Grindavík í Pepsí-deildinni í fyrra og var einnig valinn í U21 árs landsliðið. Hér er linkur á KSÍ um A...

Hörður Sveinsson framlengir
Knattspyrna | 21. desember 2017

Hörður Sveinsson framlengir

Hörður Sveinsson mun leika áfram með Keflavík á næsta ári. Hörður er að ná sér eftir meiðsli á hné sem hann varð fyrir síðasta sumar. Hann ætlar að vera klár í slaginn áður en Pepsi deildin 2018 by...

Sigur á Grindavík í æfingaleik
Knattspyrna | 14. desember 2017

Sigur á Grindavík í æfingaleik

Keflavík og Grindavík áttust við í æfingarleik í Reykjaneshöll í gær. Keflavíkurstúlkur sigruðu nokkuð sannfærandi 5 - 2 eftir að hafa leitt í hálfleik 4-1. Mörk Keflavíkur gerðu Margrét Hulda Þors...

Björgvin áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur
Knattspyrna | 24. nóvember 2017

Björgvin áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur

Björgvin Björgvinsson framlengir við Keflavík Keflavík og Björgvin hafa náð samkomulagi um að halda áfram samstarfi og eins og sjá má á myndinni hér að neðan eru þeir félagar, Jón Ben, formaður og ...