Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2012 og 2013. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2012 og 2013. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...
Á laugardaginn kl.14:00 fer fram síðasti heimaleikur sumarsins en þá mæta strákarnir okkar liði Fram og hefst leikurinn kl.14:00. Grillið tendrað kl.12:20, allir velkomir. Mætum á völlinn og hvetju...
Dagana 10 – 19 september nk. mun U-19 kvenna taka þátt í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi. Keflavík á fulltrúa í liðinu, Anítu Lind Daníelsdóttur. Leikir Íslands eru: 12. sept. Svartfjallalan...
Síðasti leikur Íslandsmótsins í 1. deild kvenna fór fram á laugardaginn á Nettóvellinum. Keflavíkurstúlkur tóku þá á móti Víkingi Ólafsvík. Fyrir leik áttu stelpurnar smá möguleika á 3. sætinu, en ...
Á morgun laugardag mæta stelpurnar okkar liði Víkings frá Ólafsvík í síðasta leik sumarsins, mætum á völlinn og kveðjum stelpurnar með stæl inn í veturinn.
Á fimmtudaginn taka strákarnir okkar á móti Gróttu og með sigri höldum við toppsætinu, mætum á völlinn og styðjum við bakið á þeim. Áfram Keflavík. Grillborgarar fyrir leik.
Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Þrótt R. í 17. umferð 1. deildar í Laugardalnum á föstudagskvöld. Það var Þóra Kristín Klemenzdóttir sem gerði eina mark leiksins í upphafi seinni ...
Opnað hefur verið fyrir skráningar tímabilið 2017 til 2018 inni á Nóra skráningarkerfinu. https://keflavik.felog.is/ Hvetjum alla til þess að skrá sig sem fyrst. Athugið að æfingagjaldið hækkar um ...