UPS og Airport Associates styrkja uppbyggingu kvennaknattspyrnunar
UPS og Airport Associates eru að koma sterk inn sem samstarfsaðilar Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Með samstarfinu vilja þeir leggja áherslu á að styðja við uppbyggingu kvenna knattspyrnuna í Kefla...