Marc McAusland framlengir við Keflavík
Þær gleðifréttir berast frá knattspyrnudeilidnni að Marc McAusland hefur framlengt samning sinn við deildina og mun spila í Keflavíkurtreyjunni næstu tvö ár. Marc var valinn leikmaður deildarinnar ...
Þær gleðifréttir berast frá knattspyrnudeilidnni að Marc McAusland hefur framlengt samning sinn við deildina og mun spila í Keflavíkurtreyjunni næstu tvö ár. Marc var valinn leikmaður deildarinnar ...
Keflavík hefur samið við nýja leikmann til þess að spila með meistaraflokk kvenna Keflavíkur en hún heitir Sophie Groff og kemur frá Southlake Texas í Bandaríkjunum þar sem hún spilaði knattspyrnu ...
Stákarnir okkar eru ekkrt í fríi þessa dagana og er stutt á milli leikja, nú eru það Leiknismenn sem koma í heimsókn en fyrri leikur þessara liða í sumar fór 1-1. Mætum á völlinn og hvetjum drengin...
Það er nóg að gera á Nettóvellinum í vikunni, á þriðjudaginn taka strákarnir okkar á móti liði HK og er sigur nauðsynlegur til þess að halda sér í toppbaráttuni. Gott að mæta tímalega og fá sér ein...
Stelpurnar okkar taka núna á móti liði Tindastóls og með sigri hífa þær sig upp í fjórða sæti.
U16 landslið Íslands er þessa dagana að keppa á opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi. Stelpurnar eru búnar með 3 leiki, sigruðu Finnland í fyrsta leik 2 - 1. Töpuðu 1 - 0 gegn Frökkum í ...
Keflavík hefur samið við Harald Frey Guðmundsson um að gerast aðstoðarþjálfari 2. flokks karla út tímabilið en hann mun taka við af Guðjóni Árna sem sölsaði um og tók við þjálfun Víðis í Garði. Har...
U16 kvenna leikur á Norðurlandamótinu þessa dagana. Mótið fer fram í Oulu í Finnlandi. Ísland er í riðli með Finnlandi, Svíþjóð og Frakklandi. Keflavík á hvorki meira né minna en 3 fulltrúa í liðin...