Fréttir

Ísak Óli og Samúel Kári
Knattspyrna | 30. júlí 2020

Ísak Óli og Samúel Kári

Á síðasta heimaleik mfl. Karla ákvað Knattspyrnudeildin að heiðra 2 leikmenn okkar sem urðu bikarmeistarar með sínum liðum fyrir stuttu. Samúel Kári Friðjónsson varð bikarmeistari með Viking í Nore...

Rannsókn KSÍ og UEFA
Knattspyrna | 26. júní 2020

Rannsókn KSÍ og UEFA

Kæri Keflvíkingur, Það er einhver ástæða fyrir því að knattspyrnan heillar okkur svo mörg. Að mati okkar sem eru í forystu hverju reynum við með ölum ráðum að sýna íbúum, sveitarfélaginu og fyrirtæ...

Góð byrjun hjá okkar fólki
Knattspyrna | 22. júní 2020

Góð byrjun hjá okkar fólki

Meistaraflokkarnir byrja vel Fyrstu leikirnir fóru af stað í Lengjudeild karla og kvenna um helgina. Drengirnir byrjuðu á föstudag og tóku á móti Aftureldingu hér á Nettóvellinum. Stelpurnar fóru n...

Nýtt í vefverslun
Knattspyrna | 19. júní 2020

Nýtt í vefverslun

Meistaraflokkur karla kynnir.... Góð og flott Keflavíkur handklæði kominn í sölu. Hægt er að tryggja sér handklæði hjá leikmönnum eða hér í Keflavíkurbúðinni https://keflavik.felog.is/verslun/ Stór...

Árskortasalan farin af stað
Knattspyrna | 9. júní 2020

Árskortasalan farin af stað

Fjölskyldan á völlinn! Knattspyrnudeild Keflavíkur býður öllum eigendum árskorta að taka fjölskylduna með sér á alla deildarleiki karla og kvenna í sumar. Árið 2020 gilda öll árskort Knattspyrnudei...

Æfingaleikir hjá meistaraflokkum
Knattspyrna | 5. júní 2020

Æfingaleikir hjá meistaraflokkum

Loksins er boltinn farinn að rúlla og gefst bæjarbúum tækifæri að til að forvitnast um liðin okkar sem eru í fullum undirbúningi, hér á heimavelli. Framundan eru æfingaleikir hjá bæði stelpunum og ...

Dagur Ingi framlengir
Knattspyrna | 28. maí 2020

Dagur Ingi framlengir

Dagur Ingi Valsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík. Dagur er öflugur leikmaður, fæddur 1999 og er uppalinn hjá Leiknis Fáskrúðsfiði en hann kom til okkar i fyrra og þótti spila vel og set...