Fréttir

Knattspyrna | 11. nóvember 2004

Ársplön 5., 6. og 7. flokka pilta

Við vekjum athygli á því að búið er að setja ársplön fyrir yngstu flokka pilta á vefinn.  Þar má finna dagskrá flokkanna í vetur og næsta sumar, m.a. um mót, uppákomur og annað sem liggur fyrir.  Hægt er að nálgast dagskrárnar á síðum flokkana sem eru undir "Yngri flokkar" hér til vinstri á síðunni.

» Ársplan 5. flokks 2004-2005
» Ársplan 6. flokks 2004-2005
»
Ársplan 7. flokks 2004-2005