Fréttir

Knattspyrna | 29. maí 2010

Nýja Innkastið komið

Þá er næsta Innkast komið á vefinn en það er leikskrá leiksins gegn Selfossi á mánudaginn.  Við verðum að minna fólk á að taka ekki mark á dagsetningunni framan á leikskránni enda var leiknum frestað um einn dag með litlum fyrirvara og verður á Njarðtaksvellinum mánudaginn 31. maí kl. 19:15.