Upplýsingar um SpKef-mót 5. flokks
Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Njarðvíkur halda umfangsmikið knattspyrnumót í Reykjaneshöll dagana 19. – 20. nóvember í samvinnu við Sparisjóðinn í Keflavík. Hér má finna leikjaplön og ýmsar upplýsingar um mótið. Athugið að skjölin eru á PDF-sniði. Til að lesa PDF-skjöl er hægt að nota forritið Acrobat Reader.
Gagnlegar upplýsingar
Vallarskipan
Mótsreglur
Leikir - Laugardagur
Leikir - Sunnudagur
Leikir - Argentíska deildin
Leikir - Brasilíska deildin
Leikir - Chile-deildin
Leikir - Danska deildin
Leikir - Enska deildin