Dirty Burger & Ribs gerast samstarfsaðilar Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn. Svona stuðningur skiptir okkur gríðarlega miklu máli. Á myndini eru leikmenn Kef...
UPS og Airport Associates eru að koma sterk inn sem samstarfsaðilar Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Með samstarfinu vilja þeir leggja áherslu á að styðja við uppbyggingu kvenna knattspyrnuna í Kefla...
Áfangar ehf. halda áfram að vera sterkir samstarfsaðilar Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Áfangar hafa staðið fast við bakið á deildinni undanfarin ár og eru í dag orðnir einn af stærri samstarfsaðil...
Nú er komið að næsta heimaleik hjá strákunum okkar en hann verður á fimmtudaginn og verður þá leikið við Selfoss en þeir eru í öðru sæti með einu stigi fleiri en við. Það má búast við hörkuleik. By...
Keflavíkurstelpur léku annan leik sinn á Íslandsmótinu á Sauðárkrók á föstudaginn gegn Tindastól. Keflavík var mun sterkari aðilinn í leiknum en stelpurnar áttu erfitt með að koma boltanum framhjá ...
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast miðvikudaginn 7. júní . Skráning : Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skráningu ver...