Áfangar halda áfram að styðja Keflavik
Áfangar ehf. halda áfram að vera sterkir samstarfsaðilar Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Áfangar hafa staðið fast við bakið á deildinni undanfarin ár og eru í dag orðnir einn af stærri samstarfsaðil...
Áfangar ehf. halda áfram að vera sterkir samstarfsaðilar Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Áfangar hafa staðið fast við bakið á deildinni undanfarin ár og eru í dag orðnir einn af stærri samstarfsaðil...
Það er sko ekkert sumarfrí í fótboltanum, nú er komið að heimaleik hjá stelpunum okkar en þær taka á móti ÍR á morgun laugardag.
Nú er komið að næsta heimaleik hjá strákunum okkar en hann verður á fimmtudaginn og verður þá leikið við Selfoss en þeir eru í öðru sæti með einu stigi fleiri en við. Það má búast við hörkuleik. By...
Keflavíkurstelpur léku annan leik sinn á Íslandsmótinu á Sauðárkrók á föstudaginn gegn Tindastól. Keflavík var mun sterkari aðilinn í leiknum en stelpurnar áttu erfitt með að koma boltanum framhjá ...
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast miðvikudaginn 7. júní . Skráning : Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skráningu ver...
Knattspyrnudeildina bráðvantar að leigja 1-3 herbergja íbúð. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 899-0557.
Stelpurnar okkar spila við Sindra frá Höfn í Hornafirði á morgun sunnudag. Stelpunum er spáð góðu gengi í sumar á fotbolti.net en þar er þeim spáð 3 sæti. Mætum og styðjum vð bakið á þeim.
Nú er komið að fyrsta heimaleiknum í Inkasso deildinni í ár, Keflavík-Leiknir frá Fáskrúðsfirði. Grillið verður tendrað kl.11:30, gott að fá sér einn góðan hamborgara í hádegismat fyrir leik, allir...