Leikjum frestað
Covid-19 heldur áfram að minna á sig. KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum í mfl. karla og kvenna og 2.flokk að minnsta kosti til 5.ágúst en þá verða gefnar út frekari upplýsingar. Þ...
Covid-19 heldur áfram að minna á sig. KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum í mfl. karla og kvenna og 2.flokk að minnsta kosti til 5.ágúst en þá verða gefnar út frekari upplýsingar. Þ...
Á síðasta heimaleik mfl. Karla ákvað Knattspyrnudeildin að heiðra 2 leikmenn okkar sem urðu bikarmeistarar með sínum liðum fyrir stuttu. Samúel Kári Friðjónsson varð bikarmeistari með Viking í Nore...
Kæri Keflvíkingur, Það er einhver ástæða fyrir því að knattspyrnan heillar okkur svo mörg. Að mati okkar sem eru í forystu hverju reynum við með ölum ráðum að sýna íbúum, sveitarfélaginu og fyrirtæ...
Meistaraflokkarnir byrja vel Fyrstu leikirnir fóru af stað í Lengjudeild karla og kvenna um helgina. Drengirnir byrjuðu á föstudag og tóku á móti Aftureldingu hér á Nettóvellinum. Stelpurnar fóru n...
Meistaraflokkur karla kynnir.... Góð og flott Keflavíkur handklæði kominn í sölu. Hægt er að tryggja sér handklæði hjá leikmönnum eða hér í Keflavíkurbúðinni https://keflavik.felog.is/verslun/ Stór...
Fjölskyldan á völlinn! Knattspyrnudeild Keflavíkur býður öllum eigendum árskorta að taka fjölskylduna með sér á alla deildarleiki karla og kvenna í sumar. Árið 2020 gilda öll árskort Knattspyrnudei...
Loksins er boltinn farinn að rúlla og gefst bæjarbúum tækifæri að til að forvitnast um liðin okkar sem eru í fullum undirbúningi, hér á heimavelli. Framundan eru æfingaleikir hjá bæði stelpunum og ...
Nú styttist í Nettómót 7. flokks kvenna. Mótið er haldið 6.júní næstkomandi. Hér eru nánari upplýsingar og dagskrá mótssins. Upplýsingahandbók mótsins