Nýr markmaður
Jonathan Mark Faerber gerði samning við Keflavík út 2018. Hann er stór og mikill markvörður og mun veita Sindra Kristinn samkeppni um markvarðarstöðuna. Jon er fæddur 1988 og er frá Ástralíu. Spila...
Jonathan Mark Faerber gerði samning við Keflavík út 2018. Hann er stór og mikill markvörður og mun veita Sindra Kristinn samkeppni um markvarðarstöðuna. Jon er fæddur 1988 og er frá Ástralíu. Spila...
Æfingaleikur hjá strákunum á Vodafone vellinum í kvöld, fimmtudag 1.mars kl 17.30 Sjáumst í kvöld.
Falur Sjúkraþjálfari m.fl.karla, var um daginn heiðraður með starfsmerki UMFÍ. Knattspyrnudeildin óskar Fali til hamingju með þennan heiður.
Bojan skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík um daginn. Það er frábært að fá Bojan heim aftur. Áfram Keflavík.
Adam Pálsson skrifaði undir samning við Keflavík til þriggja ára. Adam er einn af ungu og efnilegu leikmönnum keflavíkur. Gaman verður að fylgjast með honum í framtíðinni. Áfram Keflavík.
Í kvöld, föstudaginn 23. febrúar, taka Keflavíkurstelpur á móti Gróttu í Faxaflóamótinu. Leikurinn hefst kl. 20:00 í Reykjaneshöll.
Hið árlega minningarmót um Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram, verður haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 24. febrúar. Mót þetta hefur verið vel sótt undanfarin ár og mikil á...
Knattspyrna er vinsælasta íþrótt í heiminum og á því leiksviði eiga Keflvíkingar 60 ára farsæla afrekssögu. Keflavík hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu í efstu deild, sem er sj...