Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2013 og 2014. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2013 og 2014. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...
Stelpurnar okkar í mfl. kvenna í knattspyrnu sýna verkefninu "Ég á bara eitt líf" stuðning. Einar Darri lést á heimili sínu í maí síðastliðinn aðeins 18 ára gamall eftir neyslu róandi og ávanabinda...
Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur og Guðlaugur Baldursson hafa komist að samkomulagi um að verða við ósk Guðlaugs um að láta af störfum sem yfirþjálfari knattspyrnudeildar. Hann hefur nú þegar t...
Keflavík heldur sigurgöngu sinni áfram í Inkasso deild kvenna. Liðið sigraði Aftureldingu/Fram á Nettóvellinum s.l. miðvikudag 4 - 1. Mörk Keflavíkur gerðu Marín Rún Guðmundsdóttir, Sveindís Jane J...
Mjög margir hlaupa í felur eða gefa afdráttarlaust "ekki sjens!" þegar þeir eru beðnir um að dæma leiki í yngri flokkum fyrir félagið sitt. Samt ekki allir. Landsliðsþjálfarinn okkar, Heimir Hallgr...
Gengið hefur verið frá samningum við fimm leikmenn meistaraflokks kvenna. Þetta eru þær Ástrós Lind Þórðardóttir , Birgitta Hallgrímsdóttir , Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir , Eva Lind Daníelsdóttir og...
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast miðvikudaginn 6. júní . Skráning : Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skráningu ver...
Keflavík tekur á móti ÍA í úrslitaleik í C-deild Lengjubikars kvenna í Reykjaneshöll þriðjudaginn 1. maí kl. 13:00. Keflavík sigraði Völsung í undanúrslitum 0 - 2 á Húsavík á meðan Skagakonur sigru...