Samið við fimm leikmenn mfl. kvenna
Gengið hefur verið frá samningum við fimm leikmenn meistaraflokks kvenna. Þetta eru þær Ástrós Lind Þórðardóttir , Birgitta Hallgrímsdóttir , Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir , Eva Lind Daníelsdóttir og...
Gengið hefur verið frá samningum við fimm leikmenn meistaraflokks kvenna. Þetta eru þær Ástrós Lind Þórðardóttir , Birgitta Hallgrímsdóttir , Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir , Eva Lind Daníelsdóttir og...
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast miðvikudaginn 6. júní . Skráning : Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skráningu ver...
Keflavík tekur á móti ÍA í úrslitaleik í C-deild Lengjubikars kvenna í Reykjaneshöll þriðjudaginn 1. maí kl. 13:00. Keflavík sigraði Völsung í undanúrslitum 0 - 2 á Húsavík á meðan Skagakonur sigru...
Stelpurnar leika æfingaleik gegn Pepsi deildar liði Breiðabliks í Reykjaneshöll á miðvikudaginn kl. 19:00. Það styttist í mót hjá stelpunum en fyrsti leikur í Íslandsmótinu er gegn ÍR í Breiðholtin...
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við leikmanninn Dag Dan Þórhallson sem kemur frá belgíska úrvalsdeildarliðinu Gent. Dagur er ungur og efnilegur miðjumaður sem hefur leiki...
Það þarf ekki annað en að líta við í íþróttahúsinu í Keflavík til að sjá hversu megnugt félag Keflavík er í raun. Á hverjum degi eru þar viðburðir, fundir, æfingar, kappleikir og mannfagnaðir. Hund...
Keflavík lék fjórða leik sinn í Lengjubikarnum gegn ÍR á föstudagskvöldið í Reykjaneshöll. Stelpurnar sýndu flotta frammistöðu og innbyrtu öruggan 4-1 sigur. Mörk Keflavíkur gerðu Marín Rún Guðmund...
Keflavíkurstelpur spila fjórða leik sinn í Lengjubikarnum í ár á föstudaginn. Leikið verður gegn ÍR og fer leikurinn fram í Reykjaneshöll kl. 20:00. Stelpurnar eru búnar að vinna alla sína leiki ti...