Fréttir

Síðasti leikur í sumar hjá stelpunum
Knattspyrna | 8. september 2017

Síðasti leikur í sumar hjá stelpunum

Á morgun laugardag mæta stelpurnar okkar liði Víkings frá Ólafsvík í síðasta leik sumarsins, mætum á völlinn og kveðjum stelpurnar með stæl inn í veturinn.

Keflavík-Grótta fimmtudaginn kl.17:30 mfl karla
Knattspyrna | 4. september 2017

Keflavík-Grótta fimmtudaginn kl.17:30 mfl karla

Á fimmtudaginn taka strákarnir okkar á móti Gróttu og með sigri höldum við toppsætinu, mætum á völlinn og styðjum við bakið á þeim. Áfram Keflavík. Grillborgarar fyrir leik.

Frábær sigur á Þrótti R.
Knattspyrna | 2. september 2017

Frábær sigur á Þrótti R.

Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Þrótt R. í 17. umferð 1. deildar í Laugardalnum á föstudagskvöld. Það var Þóra Kristín Klemenzdóttir sem gerði eina mark leiksins í upphafi seinni ...

Skráningar fyrir tímabilið 2017-2018 hafnar
Knattspyrna | 31. ágúst 2017

Skráningar fyrir tímabilið 2017-2018 hafnar

Opnað hefur verið fyrir skráningar tímabilið 2017 til 2018 inni á Nóra skráningarkerfinu. https://keflavik.felog.is/ Hvetjum alla til þess að skrá sig sem fyrst. Athugið að æfingagjaldið hækkar um ...

Keflavík-ÍR mfl karla
Knattspyrna | 23. ágúst 2017

Keflavík-ÍR mfl karla

Strákarnir okkar mæta liði ÍR á morgun fimmtudag kl.18:00, borgarar á grillinu og hoppukastalar fyrir börnin í boði Bílaverkstæðis Þóris. Mætumá völinn og styðjum við bakið á strákunum í baráttunni...

Keflavík-Selfoss mfl kvenna
Knattspyrna | 22. ágúst 2017

Keflavík-Selfoss mfl kvenna

Stórleikur hjá stelpunum okkar á morgun miðvikudag þegar þær fá topplið Selfoss í heimsókn, mættu á völlinn og sýndu stelpunum stuðning.

Stórleikur á föstudaginn Keflavík vs Þróttur R.
Knattspyrna | 8. ágúst 2017

Stórleikur á föstudaginn Keflavík vs Þróttur R.

Á föstudaginn mætast liðin í fyrsta og þriðja sæti, Þróttarar úr Reykjavík mæta til leiks. Gríðarlega mikilvægur leikur þar sem allir stuðningsmenn Keflavíkur verða að mæta og styðja við bakið á st...