Guðjón Árni framlengir við Keflavík
Guðjón Árni Antoníusarson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og spilar með þeim í Inkasso -deildinni á næsta ári. Guðjón hóf feril sinn með Keflavík árið 2002 og hefur síðan spilað 270 leiki...
Guðjón Árni Antoníusarson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og spilar með þeim í Inkasso -deildinni á næsta ári. Guðjón hóf feril sinn með Keflavík árið 2002 og hefur síðan spilað 270 leiki...
Á myndinni eru frá vinstri: Jón Ben formaður, Katla María, Sveindís Jane, Íris Una, Anita Lind og Benedikta formaður kvennaráðs. Eftir frábært gengi hjá stelpunum okkar í sumar er stefnan bara sett...
Keflavík eignaðist Íslandsmeistaralið á laugardaginn þegar sameinað lið Keflavíkur/Víðis eldri manna í 50+ unnu Íslandsmótið glæsilega. Mótið að þessu sinn var með svokölluðu hraðmótssniði þar sem ...
Ómar Jóhannsson er nýráðinn markmannsþjálfari Keflavíkur. Ómar hefur verið aðstoðarþjálfari og leikmaður hjá Njarðvík s.l. 2 ár en kom inn sem markmannsþjálfari í lok s.l. tímabils hjá Keflavík þeg...
Fréttatilkynning 10.10.2016 Knattspyrnudeild Keflavíkur Guðlaugur Baldursson er nýráðinn þjálfari meistaraflokks karla Keflavíkur til næstu þriggja ára. Guðlaugur hefur undanfarin fimm ár verið aðs...
Þorvaldur Örlygsson sem tók við þjálfun meistaraflokks karla haustið 2015 lætur nú af störfum sem þjálfari félagsins og mun að öllum líkindum hverfa til starfa hjá Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ)...
Sveindís Jane Jónsdóttir er þessa dagana stödd í Kristianstad, við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu. Sveindís fór á sína fyrstu æfingu í dag og stóð sig vel. Hér eru 3 myndir frá æfingunni í ...
Þá er mótaskrá yngri flokka Keflavíkur tilbúin. Mótaskrána má nálgast á þessari slóð (einnig PDF-skjal hér ): https://www.dropbox.com/s/y3sqmy27sbm3t72/Motaskra_Keflavik_H2016.pdf?dl=0 Af gefnu til...