Fréttir

Guðjón Árni framlengir við Keflavík
Knattspyrna | 24. október 2016

Guðjón Árni framlengir við Keflavík

Guðjón Árni Antoníusarson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og spilar með þeim í Inkasso -deildinni á næsta ári. Guðjón hóf feril sinn með Keflavík árið 2002 og hefur síðan spilað 270 leiki...

Ungar og efnilegar semja við Keflavík
Knattspyrna | 17. október 2016

Ungar og efnilegar semja við Keflavík

Á myndinni eru frá vinstri: Jón Ben formaður, Katla María, Sveindís Jane, Íris Una, Anita Lind og Benedikta formaður kvennaráðs. Eftir frábært gengi hjá stelpunum okkar í sumar er stefnan bara sett...

Íslandsmeistarar í 50+
Knattspyrna | 17. október 2016

Íslandsmeistarar í 50+

Keflavík eignaðist Íslandsmeistaralið á laugardaginn þegar sameinað lið Keflavíkur/Víðis eldri manna í 50+ unnu Íslandsmótið glæsilega. Mótið að þessu sinn var með svokölluðu hraðmótssniði þar sem ...

Ég er kominn heim
Knattspyrna | 14. október 2016

Ég er kominn heim

Ómar Jóhannsson er nýráðinn markmannsþjálfari Keflavíkur. Ómar hefur verið aðstoðarþjálfari og leikmaður hjá Njarðvík s.l. 2 ár en kom inn sem markmannsþjálfari í lok s.l. tímabils hjá Keflavík þeg...

Sveindís mætt til Kristianstad
Knattspyrna | 4. október 2016

Sveindís mætt til Kristianstad

Sveindís Jane Jónsdóttir er þessa dagana stödd í Kristianstad, við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu. Sveindís fór á sína fyrstu æfingu í dag og stóð sig vel. Hér eru 3 myndir frá æfingunni í ...

Mótaskrá haustsins komin
Knattspyrna | 4. október 2016

Mótaskrá haustsins komin

Þá er mótaskrá yngri flokka Keflavíkur tilbúin. Mótaskrána má nálgast á þessari slóð (einnig PDF-skjal hér ): https://www.dropbox.com/s/y3sqmy27sbm3t72/Motaskra_Keflavik_H2016.pdf?dl=0 Af gefnu til...