Fréttir

Augnablik á föstudaginn
Knattspyrna | 5. ágúst 2016

Augnablik á föstudaginn

Stelpurnar í meistaraflokki fara í Kópavog og spila við Augnablik á föstudaginn. Þegar liðin mættust í fyrri umferðinni á Nettóvellinum höfðu Kópavogsstelpur betur 1 - 2. Leikurinn verður spilaður ...

Keflavík - Afturelding á mánudag
Knattspyrna | 25. júlí 2016

Keflavík - Afturelding á mánudag

Keflavíkurstelpur taka á móti Aftureldingu í 10. umferð 1. deildar kvenna á Nettóvellinum mánudaginn 25. júlí. Liðin áttust við fyrr í sumar í Mosfellsbæ og hafði Afturelding þá 1 - 0 sigur í jöfnu...

Grannaslagur á miðvikudag
Knattspyrna | 19. júlí 2016

Grannaslagur á miðvikudag

Keflavíkurstúlkur sækja Grindavík heim í 9. umferð Íslandsmótsins á miðvikudaginn. Liðin mættust í eftirminnilegum leik í upphafi móts, þar sem Keflavíkurstúlkur sigruðu 1 - 0 með sigurmarki frá An...

Keflavík - Álftanes á fimmtudaginn kl. 20:00
Knattspyrna | 14. júlí 2016

Keflavík - Álftanes á fimmtudaginn kl. 20:00

Keflavíkurstelpur taka á móti Álftanesi í fyrsta leik seinni umferðar Íslandsmótsins á fimmtudaginn. Liðin hafa mæst tvisvar sinnum í sumar, í fyrsta leik Íslandsmótsins hafði Keflavík betur 1 - 2....

Keflavík - Haukar á sunnudaginn kl. 16:00
Knattspyrna | 9. júlí 2016

Keflavík - Haukar á sunnudaginn kl. 16:00

Keflavíkurstúlkur taka á móti Haukum á Íslandsmótinu sunnudaginn 10. júlí. Leikurinn fer fram á Nettóvellinum og hefst kl. 16:00. Haukar eru í 3. sæti í riðlinum með 12 stig eftir 6 leiki en Keflav...

Keflavík-Huginn á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 1. júlí 2016

Keflavík-Huginn á laugardag kl. 14:00

Mitt i öllu EM-æðinu má ekki gleyma því að það er líka verið að spila fótbolta á Íslandi og nú er komið að leik hjá okkar mönnum í Inkasso-deildinni. Hann verður á Nettó-vellinum á laugardaginn kl....

Sumarnámskeið 2 hjá 8. flokki
Knattspyrna | 26. júní 2016

Sumarnámskeið 2 hjá 8. flokki

Sumarnámskeið 2, hjá 8. flokki Keflavíkur í knattspyrnu, hefst 4. júlí. Skráning stendur yfir.

11 mörk gegn Gróttu
Knattspyrna | 26. júní 2016

11 mörk gegn Gróttu

Keflavík sótti Gróttu heim í 1. deild kvenna í gær, laugardaginn 25. júní, á Valhúsavöll á Seltjarnarnesi. Lið Gróttu hefur átt á brattann að sækja í sumar og tapað sínum leikjum stórt. Þar varð en...