Keflavík - Augnablik á miðvikudag kl. 20:00
Keflavíkurstúlkur taka á móti Augnablik (varalið Breiðabliks) í 4. umferð Íslandsmótsins miðvikudaginn 8. júní. Leikurinn fer fram á Nettóvellinum og hefst kl. 20:00. Bæði liðin hafa sigrað tvo lei...
Keflavíkurstúlkur taka á móti Augnablik (varalið Breiðabliks) í 4. umferð Íslandsmótsins miðvikudaginn 8. júní. Leikurinn fer fram á Nettóvellinum og hefst kl. 20:00. Bæði liðin hafa sigrað tvo lei...
Eftir tvo heimaleiki í röð er komið að útileik hjá strákunum en það er leikur gegn KA í Inkasso-deildinni. Leikurinn verður á Akureyrarvelli á laugardaginn kl. 14:00. Þessum liðum var báðum spáð gó...
Keflavíkurstúlkur töpuðu sínum fyrsta leik á Íslandsmótinu í sumar gegn Aftureldingu á fimmtudagskvöld, 1-0. Afturelding var mun betra liðið í leiknum og átti Keflavík mjög dapran dag, sérstaklega ...
Keflavík leikur þriðja leik sinn á Íslandsmótinu í ár gegn Aftureldingu í kvöld, fimmtudaginn 2. júní. Leikurinn fer fram á Varmárvelli kl. 20:00.
Rétturinn fær ekki rauða spjaldið á Nettó-vellinum! Maggi í Réttinum hefur gert samning við Keflavík og ætlar að styrkja okkur í sumar. Hann vill ekki fá rauða spjaldið og kemur sterkur til leiks. ...
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast miðvikudaginn 8. júní . Skráning : Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skráningu ver...
Ungt lið Keflavíkur gerði sér lítið fyrir og sigraði granna sína í Grindavík 1-0 í fyrsta heimaleik tímabilsins. Þetta var sögulegur sigur en um var að ræða fyrsta sigur Keflavíkur á Grindavík í de...
Fyrsti heimaleikur tímabilsins hjá stelpunum er grannaslagur gegn Grindavík. Leikurinn fer fram á Nettóvellinum í Keflavík, mánudaginn 30. maí, kl. 20:00. Hvetjum fólk til þess að mæta á völlinn og...