Fréttir

Stelpurnar spila í Lengjunni á sunnudag
Knattspyrna | 18. mars 2018

Stelpurnar spila í Lengjunni á sunnudag

Keflavíkurstelpur spila þriðja leik sinn í Lengjubikarnum í ár á sunnudaginn. Leikið verður gegn Sindra og fer leikurinn fram í Reykjaneshöll kl. 16:00. Stelpurnar eru búnar að vinna báða sína leik...

Bláa liðið 2018
Knattspyrna | 13. mars 2018

Bláa liðið 2018

Blue Car Rental ehf. og knattspyrnudeild Keflavíkur gerðu nýverið samning þess efnis að Blue Car Rental myndi halda áfram að styrkja og styðja við barna- og unglingastarf félagsins í gegnum „Bláa l...

Stelpurnar okkar komnar
Knattspyrna | 9. mars 2018

Stelpurnar okkar komnar

Þær Lauren Watson, Mairead Clare Fulton og Sophie Groff sem spiluðu með okkur í fyrra eru komnar til landsins og skrifuðu undir samning við knattspyrnudeildina sem gildir út tímabilið 2018. Mikill ...

Nýr markmaður
Knattspyrna | 5. mars 2018

Nýr markmaður

Jonathan Mark Faerber gerði samning við Keflavík út 2018. Hann er stór og mikill markvörður og mun veita Sindra Kristinn samkeppni um markvarðarstöðuna. Jon er fæddur 1988 og er frá Ástralíu. Spila...

Valur - Keflavík í kvöld
Knattspyrna | 1. mars 2018

Valur - Keflavík í kvöld

Æfingaleikur hjá strákunum á Vodafone vellinum í kvöld, fimmtudag 1.mars kl 17.30 Sjáumst í kvöld.

Falur Helgi Daðason heiðraður
Knattspyrna | 1. mars 2018

Falur Helgi Daðason heiðraður

Falur Sjúkraþjálfari m.fl.karla, var um daginn heiðraður með starfsmerki UMFÍ. Knattspyrnudeildin óskar Fali til hamingju með þennan heiður.

Bojan Stefán Ljubicic er komin heim
Knattspyrna | 1. mars 2018

Bojan Stefán Ljubicic er komin heim

Bojan skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík um daginn. Það er frábært að fá Bojan heim aftur. Áfram Keflavík.

Adam Pálsson
Knattspyrna | 1. mars 2018

Adam Pálsson

Adam Pálsson skrifaði undir samning við Keflavík til þriggja ára. Adam er einn af ungu og efnilegu leikmönnum keflavíkur. Gaman verður að fylgjast með honum í framtíðinni. Áfram Keflavík.