Ég er kominn heim
Ómar Jóhannsson er nýráðinn markmannsþjálfari Keflavíkur. Ómar hefur verið aðstoðarþjálfari og leikmaður hjá Njarðvík s.l. 2 ár en kom inn sem markmannsþjálfari í lok s.l. tímabils hjá Keflavík þeg...
Ómar Jóhannsson er nýráðinn markmannsþjálfari Keflavíkur. Ómar hefur verið aðstoðarþjálfari og leikmaður hjá Njarðvík s.l. 2 ár en kom inn sem markmannsþjálfari í lok s.l. tímabils hjá Keflavík þeg...
Fréttatilkynning 10.10.2016 Knattspyrnudeild Keflavíkur Guðlaugur Baldursson er nýráðinn þjálfari meistaraflokks karla Keflavíkur til næstu þriggja ára. Guðlaugur hefur undanfarin fimm ár verið aðs...
Þorvaldur Örlygsson sem tók við þjálfun meistaraflokks karla haustið 2015 lætur nú af störfum sem þjálfari félagsins og mun að öllum líkindum hverfa til starfa hjá Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ)...
Sveindís Jane Jónsdóttir er þessa dagana stödd í Kristianstad, við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu. Sveindís fór á sína fyrstu æfingu í dag og stóð sig vel. Hér eru 3 myndir frá æfingunni í ...
Þá er mótaskrá yngri flokka Keflavíkur tilbúin. Mótaskrána má nálgast á þessari slóð (einnig PDF-skjal hér ): https://www.dropbox.com/s/y3sqmy27sbm3t72/Motaskra_Keflavik_H2016.pdf?dl=0 Af gefnu til...
Sveindís Jane Jónsdóttir, sem slegið hefur rækilega í gegn með kvennaliði Keflavíkur í sumar, er á leið til æfinga með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad. Sveindís verður í viku tíma við æfing...
Lið Keflavíkur/Njarðvíkur leikur til úrslita í bikarkeppni 2. flokks þriðjudaginn 27. september gegn Fjölni. Leikurinn verður á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst þar kl. 16:00. Dómari leiksins ver...
Þá er komið að síðasta leik sumarsins í Inkasso-deildinni en það er útileikur gegn Leikni R. á laugardaginn. Leikurinn verður á Leiknisvelli og þar verður flautað til leiks kl. 13:00. Fyrir leikinn...