Sindri Þór og Ingimundur áfram í Keflavík
Við höldum áfram að semja við lykilleikmenn fyrir næstu tímabil. Þeir Sindri Þór Guðmundsson og Ingimundur Aron Guðnason framlengdu nýlega samninga sína við félagið og eru klárir í slaginn með okku...
Við höldum áfram að semja við lykilleikmenn fyrir næstu tímabil. Þeir Sindri Þór Guðmundsson og Ingimundur Aron Guðnason framlengdu nýlega samninga sína við félagið og eru klárir í slaginn með okku...
Magnús þór Magnússon og Natasha Moraa Anasi voru valin leikmenn ársins hjá Keflavík 2019. Mynd: Benný, Natasha, Magnús og Hermann. Aðrar viðurkenningar: Patryk Emanuel Jurczak - vegna dómgæslu. Ber...
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2014 og 2015. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...
Lokahóf Barna og unglingaráðs Keflavíkur verður haldið í Blue höllinni (íþróttahúsinu við Sunnubraut) laugardaginn 21. september klukkan 11:30. Að verðlaunaafhendingu lokinni verða svo grillaðar pu...
Snillingarnir í Smart Parking og knattspyrnudeild Keflavíkur skrifuðu á dögunum undir samning um áframhaldandi samstarf á milli aðila. Þeir sem þekkja ekki þjónustu Smart Parking ættu að kynna sér ...
Knattspyrnudeild Keflavíkur býður gestum og gangandi í ljúffengar lambalærisneiðar í raspi með öllu tilheyrandi á Ljósanótt. Veislan verður föstudaginn 6. september Húsið opnar klukkan 17:30. Veisl...
Það er nóg búið að vera að gera á skrifstofunni síðustu vikur. Við kláruðum langtíma samninga við tvo toppmenn þá Rúnar Þór og Adam Árna. Við erum afskaplega ánægðir með að hafa tryggt okkur þjónus...
Okkar maður Jónas Guðni gefur ekkert eftir og kláraði nýverið 3 ára samstarfssamning við Íslandsbanka. Sighvatur Gunnarsson útibússtjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ og Jónas undirrituðu og handsöluð...