Fréttir

Lokahóf Keflavíkur 2019
Knattspyrna | 30. september 2019

Lokahóf Keflavíkur 2019

Magnús þór Magnússon og Natasha Moraa Anasi voru valin leikmenn ársins hjá Keflavík 2019. Mynd: Benný, Natasha, Magnús og Hermann. Aðrar viðurkenningar: Patryk Emanuel Jurczak - vegna dómgæslu. Ber...

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Knattspyrna | 20. september 2019

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2014 og 2015. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...

Áframhaldandi samstarf við Smart Parking
Knattspyrna | 13. september 2019

Áframhaldandi samstarf við Smart Parking

Snillingarnir í Smart Parking og knattspyrnudeild Keflavíkur skrifuðu á dögunum undir samning um áframhaldandi samstarf á milli aðila. Þeir sem þekkja ekki þjónustu Smart Parking ættu að kynna sér ...

Lærisneiðar á Ljósanótt
Knattspyrna | 3. september 2019

Lærisneiðar á Ljósanótt

Knattspyrnudeild Keflavíkur býður gestum og gangandi í ljúffengar lambalærisneiðar í raspi með öllu tilheyrandi á Ljósanótt. Veislan verður föstudaginn 6. september Húsið opnar klukkan 17:30. Veisl...

Rúnar Þór og Adam Árni
Knattspyrna | 26. ágúst 2019

Rúnar Þór og Adam Árni

Það er nóg búið að vera að gera á skrifstofunni síðustu vikur. Við kláruðum langtíma samninga við tvo toppmenn þá Rúnar Þór og Adam Árna. Við erum afskaplega ánægðir með að hafa tryggt okkur þjónus...