Fréttir

Keflavík fær leikmann á láni frá KR
Knattspyrna | 19. mars 2019

Keflavík fær leikmann á láni frá KR

Keflavík fær Adolf Mtasingwa Bitegeko á láni frá KR. Adolf sem er tvítugur Tansaníumaður sem hefur æft með okkur Keflvíkingum í vetur og staðið sig vel. Hann kom um mitt sumar í fyrra til KR og lei...

Keflavík semur við Dag Inga Valsson og Tómas Óskarsson
Knattspyrna | 19. mars 2019

Keflavík semur við Dag Inga Valsson og Tómas Óskarsson

Dagur Ingi Valsson er 21 árs framsækinn miðjumaður sem hefur komið skemmtilega á óvart í vetrarleikjum Keflavíkurliðsins. Hann kemur til okkar frá uppeldisfélagi sínu, Leikni frá Fáskrúðsfirði, þar...

Mairead Fulton framlengir við Keflavík
Knattspyrna | 16. febrúar 2019

Mairead Fulton framlengir við Keflavík

Skoski leikmaðurinn Mairead Fulton, eða Maddy eins hún er kölluð, hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Maddy sem er uppalinn hjá Celtic í Glasgow spilaði fyrst fyrir K...

Keflavík semur við tvo efnilega leikmenn
Knattspyrna | 15. febrúar 2019

Keflavík semur við tvo efnilega leikmenn

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Arnór Smára Friðriksson og Þröst Inga Smárason. Arnór Smári er af góðu einu þekktur innan félagsins. Hann er hægri bakvörður, fæddur á...

Ian Ross
Knattspyrna | 15. febrúar 2019

Ian Ross

Mig langar aðeins að minnast Ian Ross, eða Roscoe eins og hann var jafnan kallaður, en hann lést 9. febrúar síðastliðin í Liverpool. Haustið 1993 var ég alvarlega að hugsa um að hætta í fótbolta ve...

Keflavíkurmót geoSilica á laugardaginn
Knattspyrna | 15. febrúar 2019

Keflavíkurmót geoSilica á laugardaginn

Kvennaráð meistaraflokks heldur geoSilica mót í yngri flokkum laugardaginn 16. febrúar í Reykjaneshöll. Þetta er fjórða árið í röð sem mótið fer fram og þriðja árið í samstarfi við geoSilica. Fólk ...

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Knattspyrna | 5. febrúar 2019

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldinn, þriðjudaginn 5. feb. kl. 20.00 í félagsheimilinu okkar á Sunnubraut. Á fundinum verða hefbundin aðalfundarstörf með skýrslu formanns, ársrei...