Hópleikur Keflavíkurgetrauna hefst á laugardag
Laugardaginn 12 janúar ætlum við að hefja hópleikinn í getraunum í félaginu okkar. Allir stuðningsmenn eru hjartanlega velkomnir í skemmtilegt félagsstarf í Félagsheimilinu við sunnubraut á laugardögum í vetur frá kl. 11:00 -13:30.








