Áframhaldandi samstarf við Landsbankann
Knattspyrnudeild og Landsbankinn hafa undirritað nýjan samstarfssamning til tveggja ára. Samningurinn var undirritaður á árlegri jólahátíð sem deildin heldur styrktaraðilum sínum.
Knattspyrnudeild og Landsbankinn hafa undirritað nýjan samstarfssamning til tveggja ára. Samningurinn var undirritaður á árlegri jólahátíð sem deildin heldur styrktaraðilum sínum.
Nú er orðið uppselt á þorrablót Keflavíkur. Þeir sem pöntuðu miða verða að nálgast miðana næstu dagana.
Einar Orri Einarsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og verður hjá félaginu til ársloka 2015.
Meistaraflokkur og 2. flokkur kvenna standa fyrir happdrætti og er miðasala í fullum gangi. Fjölmargir glæsilegir vinningar eru í boði en dregið verður 21. desember.
Hörður Sveinsson hefur skrifað undir samning við Keflavík og verður hjá félaginu til ársins 2014.
Nú eru æfingar hafnar að nýju af fullum krafti og rétt að benda á að búið er að gera breytingar á æfingatöflunni.
Fjórir leikmenn Keflavíkur eru í 45 manna æfingahópi U-21 árs landsliðsins.
Þorrablót Keflavíkur verður 12. janúar. Miðasala er í fullum gangi og eru áhugasamir hvattir til að tryggja sér miða sem fyrst.