Fréttir

Áframhaldandi samstarf við Landsbankann
Knattspyrna | 7. desember 2012

Áframhaldandi samstarf við Landsbankann

Knattspyrnudeild og Landsbankinn hafa undirritað nýjan samstarfssamning til tveggja ára. Samningurinn var undirritaður á árlegri jólahátíð sem deildin heldur styrktaraðilum sínum.

Uppselt á þorrablótið
Knattspyrna | 6. desember 2012

Uppselt á þorrablótið

Nú er orðið uppselt á þorrablót Keflavíkur. Þeir sem pöntuðu miða verða að nálgast miðana næstu dagana.

Einar Orri framlengir
Knattspyrna | 4. desember 2012

Einar Orri framlengir

Einar Orri Einarsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og verður hjá félaginu til ársloka 2015.

Happdrætti meistaraflokks kvenna
Knattspyrna | 4. desember 2012

Happdrætti meistaraflokks kvenna

Meistaraflokkur og 2. flokkur kvenna standa fyrir happdrætti og er miðasala í fullum gangi. Fjölmargir glæsilegir vinningar eru í boði en dregið verður 21. desember.

Hörður áfram með Keflavík
Knattspyrna | 23. nóvember 2012

Hörður áfram með Keflavík

Hörður Sveinsson hefur skrifað undir samning við Keflavík og verður hjá félaginu til ársins 2014.

Fjórir í U-21 árs hópnum
Knattspyrna | 16. nóvember 2012

Fjórir í U-21 árs hópnum

Fjórir leikmenn Keflavíkur eru í 45 manna æfingahópi U-21 árs landsliðsins.