Elías Már og Samúel Kári í U-19 ára liðinu
Keflvíkingarnir Elías Már Ómarsson og Samúel Kári Friðjónsson eru í U-19 ára landsliðshópnum sem mætir Dönum í næstu viku.
Keflvíkingarnir Elías Már Ómarsson og Samúel Kári Friðjónsson eru í U-19 ára landsliðshópnum sem mætir Dönum í næstu viku.
Þeir Arnór Ingvi Traustason og Árni Freyr Ásgeirsson eru báðir í landsliðshópi U-21 árs liðsins sem leikur gegn Wales í dag.
Við vekjum athygli á því að búið er að breyta tímanum á Hópleik Keflavíkurgetrauna sem verða á laugardaginn kl. 10:30-13:00.
Breiðablik og Keflavík leika til úrslita í Fótbolta.net-mótinu í Kórnum á laugardag kl.13:30.
Frans Elvarsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og gildir samningur hans nú til 2014.
Það verða Keflavík og Breiðablik sem leika til úrslita í Fótbolta.net-mótinu næsta laugardag.
Andri Fannar Freysson er genginn í raðir Keflavíkur og hefur gert tveggja ára samning.
Halldór Kristinn Halldórsson er genginn til liðs við Keflavík og hefur skrifað undir tveggja ára samning.