Arnór Ingvi framlengir
Arnór Ingvi Traustsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og er því samningsbundinn til ársloka 2014.
Arnór Ingvi Traustsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og er því samningsbundinn til ársloka 2014.
Keflvíkingarnir Elías Már Ómarsson og Samúel Kári Friðjónsson eru í U-19 ára landsliðshópnum sem mætir Dönum í næstu viku.
Þeir Arnór Ingvi Traustason og Árni Freyr Ásgeirsson eru báðir í landsliðshópi U-21 árs liðsins sem leikur gegn Wales í dag.
Við vekjum athygli á því að búið er að breyta tímanum á Hópleik Keflavíkurgetrauna sem verða á laugardaginn kl. 10:30-13:00.
Breiðablik og Keflavík leika til úrslita í Fótbolta.net-mótinu í Kórnum á laugardag kl.13:30.
Frans Elvarsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og gildir samningur hans nú til 2014.
Það verða Keflavík og Breiðablik sem leika til úrslita í Fótbolta.net-mótinu næsta laugardag.
Andri Fannar Freysson er genginn í raðir Keflavíkur og hefur gert tveggja ára samning.