Fréttir

Keflavík semur við unga og efnilega leikmenn
Knattspyrna | 29. janúar 2019

Keflavík semur við unga og efnilega leikmenn

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Cezary Wiktorowicz, Einar Örn Andrésson, Sigurð Inga Bergsson og Helga Bergmann Hermannsson. Cezary, Einar Örn og Sigurður Ingi eru al...

Æfingar hjá 8. flokki að hefjast á ný
Knattspyrna | 21. janúar 2019

Æfingar hjá 8. flokki að hefjast á ný

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2013 og 2014. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...

Jóhann Þór Arnarsson semur við Kefalvík
Knattspyrna | 20. desember 2018

Jóhann Þór Arnarsson semur við Kefalvík

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert tveggja ára samning við Jóhann Þór Arnarsson. Jóhann Þór er fæddur árið 2002 og er efnilegur sóknarmaður sem kemur til okkar frá FH. Jóhann hefur skorað mikið...

Frans Elvarsson framlengir
Knattspyrna | 20. desember 2018

Frans Elvarsson framlengir

Frans Elvarsson miðjumaður Keflavíkur mun leika áfram með liðinu á næsta ári. Frans, sem er ættaður frá Hornafirði kom til Keflavíkur frá nágrönnunum í Njarðvík árið 2011. Hann hefur spilað yfir 10...

Kristófer Páll Viðarsson til Keflavíkur
Knattspyrna | 20. desember 2018

Kristófer Páll Viðarsson til Keflavíkur

Kristófer Páll Viðarsson er gengin í raðir Keflavíkur frá Selfossi. Kristófer Páll sem er 21 árs gamall hóf feril sinn með Leikni Fáskrúðsfirði. Þaðan fór hann til Fylkis en spilaði með Selfossi á ...

Sindri Kristinn Ólafsson framlengir við Keflavík
Knattspyrna | 20. desember 2018

Sindri Kristinn Ólafsson framlengir við Keflavík

Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Sindri sem er uppalinn í Keflavík hefur verið aðalmarkvörður liðsins síðustu tvö ár. Sindri...

Stefán Birgir til Keflavíkur
Knattspyrna | 20. desember 2018

Stefán Birgir til Keflavíkur

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við Stefán Birgi Jóhannesson. Stefán Birgir er 25 ára miðjumaður. Hann hóf sinn feril í Fram en hefur einnig leikið með Leikni Reykjavík o...