Fyrirlestur um veðmál og hagræðingu úrslita
KSÍ hélt fyrirlestur fyrir iðkendur í 2. og 3. flokk karla og kvenna um veðmál og hagræðingu úrslita í knattspyrnuleikjum en það er orðið víðtækt vandamál út um allan heim. Þorvaldur Ingimundarson ...
KSÍ hélt fyrirlestur fyrir iðkendur í 2. og 3. flokk karla og kvenna um veðmál og hagræðingu úrslita í knattspyrnuleikjum en það er orðið víðtækt vandamál út um allan heim. Þorvaldur Ingimundarson ...
Fyrirtækið Gluggavinir ætlar að halda áfram stuðningi sínum við knattspyrnudeildina. Gluggavinir hefur verið starfrækt síðan 2011 og er nú í eigu fyrrverandi leikmanna Keflavíkur en það eru þeir Gí...
Saltver heldur áfram að standa við bakið á knattspyrnudeild Keflavíkur en stuðningurinn hefur verið í tugi ára og sennilega er Saltver það fyrirtæki sem styrkt hefur Keflavík samfleytt lengst allra...
Dregið hefur verið í Páskalukku 3. Flokks drengja knattspyrnu. Vinningur Miðanúmer 1 Gjafakort í Nettó 10.000kr 439 2 Gjafakort í Nettó 10.000kr 184 3 Gjafabréf frá Promoda 425 4 Gjafabréf á Saffra...
Keflavíkurstúlkur heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar á laugardagsmorgun kl. 10:00. Leikurinn fer fram á Samsung vellinum í Garðabæ og er um æfingaleik að ræða.
Knattspyrnudeildin hefur samið við tvo leikmenn sem munu spila með meistaraflokki kvenna í sumar en það eru þær Amber Pennybaker og Lauren Watson. Amber spilaði 20 leiki í deild, bikar og úrslitum ...
Kæru velunnarar knattspyrnudeildar Keflavíkur, nú er komið að hinu annálaða Herrakvöldi og það verður geggjað! Takið daginn frá.
Keflavíkurstelpur spiluðu lokaleik sinn í Lengjubikarnum í ár gegn Fylki á fimmtudagskvöld. Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar voru stórkostlegar, frábær gervigrasvöllur í Árbænum og sannkölluð rjóma...