Landsbankinn styður Keflavík
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Landsbankinn skrifuðu undir samstarfssamning þar sem bankinn verður einn af aðalbakhjörlum deildarinnar. Landsbankinn hefur verið einn stærsti styrktaraðilinn í mörg ...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Landsbankinn skrifuðu undir samstarfssamning þar sem bankinn verður einn af aðalbakhjörlum deildarinnar. Landsbankinn hefur verið einn stærsti styrktaraðilinn í mörg ...
Eiður Snær Unnarsson hefur samið við Keflavík næstu þrjú árin. Eiður hefur spilað með Keflavík alla sína tíð og er einn af þeim ungu strákum sem kom upp úr 2.flokk félagsins s.l. haust. Knattspyrnu...
Dregið hefur verið úr seldum miðum í happdrætti m.fl. og 2. flokks. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá formanni kvennaráðs í síma 8965550. Við þökkum veittan stuðning. Áfram Keflavík!
Leikurinn hjá stelpunum i kvöld verður í beinni útsendingu á netinu, ýtið á linkinn hér fyrir neðan. https://www.youtube.com/watch?v=LCF2vmPQChA&feature=youtu.be
Keflavíkurstúlkur spila annan leik sinn í Lengjubikarnum í ár gegn liði Hauka á föstudaginn. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 20:00. Þessi lið áttust við í úrslitaeinvígi um sæti í P...
Keflavíkurstelpurnar spiluðu sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í ár gegn Pepsi deildar liði Grindavíkur á miðvikudaginn. Stelpurnar áttu frábæran leik og innbyrtu mjög sannfærandi 2 - 0 sigur á góð...
Keflavíkurstúlkur leika í B-deild Lengjubikarsins í ár og eru þar í riðli með 4 Pepsi deildar liðum og tveimur 1. deildar liðum. Fyrsti leikurinn er sannkallaður stórslagur en þá mæta Grindavíkurst...
Vegna ýmissa orsaka þarf að fresta útdrætti í Happdrætti meistaraflokks og. 2 fl. kvenna og er ný dagsetning á útdrætti 10. mars. Vonum að þetta komi ekki að sök hjá þeim sem hafa stutt okkur í þes...