Útdráttur frestast.
Vegna ýmissa orsaka þarf að fresta útdrætti í Happdrætti meistaraflokks og. 2 fl. kvenna og er ný dagsetning á útdrætti 10. mars. Vonum að þetta komi ekki að sök hjá þeim sem hafa stutt okkur í þes...
Vegna ýmissa orsaka þarf að fresta útdrætti í Happdrætti meistaraflokks og. 2 fl. kvenna og er ný dagsetning á útdrætti 10. mars. Vonum að þetta komi ekki að sök hjá þeim sem hafa stutt okkur í þes...
Hið árlega minningarmót um Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram, verður haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 25. febrúar. Mót þetta hefur verið vel sótt undanfarin ár og mikil á...
Keflavíkurstúlkur spila lokaleik sinn í Faxaflóamótinu gegn Álftanesi á miðvikudagskvöld. Leikurinn verður í Reykjaneshöll og hefst kl. 19:00. Stelpurnar hafa sigrað báða leiki sína í mótinu, gegn ...
Keflavíkurmót geoSilica var haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 11. febrúar. Keppt var í 6. og 7. aldursflokki kvenna og var mikið fjör í höllinni. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hjá Keflavík s...
Knattspyrnudeildin hefur gert samning við þrjá unga leikmenn en þeir eru Benedikt Jónsson, Sindri Þór Guðmundsson og Ísak Óli Ólafsson. Bendikt og Sindri eru báðir fæddir 1997. Sindri kemur úr Garð...
Á aðalfundi Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem haldin var þann 7. febrúar s.l. voru afhent bronsmerki fyrir störf fyrir deildina en bronsmerkið er afhent þeim aðilum sem hafa starfað fyrir deildina ...
Nú hefst undirbúningurinn fyrir alvöru hjá strákunum okkar, mætum í Philips-höllina og hvetjum þá til sigurs á móti Gróttu.
Keflavíkurstúlkur spila æfingaleik gegn ÍR í kvöld, miðvikudaginn 15. febrúar, kl. 19:00 í Reykjaneshöll. Þeir sem ekki komast í höllina geta horft á leikinn í beinni: https://www.youtube.com/watch...