Sigur hjá stelpunum á Skipaskaga
Stelpurnar spiluðu annan leik sinn í Faxaflóamótinu gegn ÍA á sunnudaginn. Leikið var í Akraneshöllinni og höfðu Keflavíkurstúlkur betur í hörkuleik. Fyrsta mark leiksins kom á 11. mín. upp úr horn...
Stelpurnar spiluðu annan leik sinn í Faxaflóamótinu gegn ÍA á sunnudaginn. Leikið var í Akraneshöllinni og höfðu Keflavíkurstúlkur betur í hörkuleik. Fyrsta mark leiksins kom á 11. mín. upp úr horn...
Annar leikur Keflavíkur í Faxaflóamóti kvenna fer fram á sunnudaginn í Akraneshöllinni. Stelpurnar sækja þá ÍA heim og hefst leikurinn kl. 16:00. Liðin sigruðu bæði í sínum fyrstu leikjum í mótinu....
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2011 og 2012. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...
Meistaraflokkur kvenna spilar fyrsta leik sinn í Faxaflóamótinu í ár, laugardaginn 14. janúar. Leikið verður gegn HK/Víking og hefst leikurinn kl. 12:00 í Reykjaneshöll.
Flugeldasala Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður með opið í K-húsinu við Hringbraut 108, föstudaginn 6. janúar frá kl.15:00 - 18:30. Hægt verður að gera frábær kaup á stórum sem smáum flugeldapökk...
Eins og flestum er eflaust ferskt í minni þá stóðu stelpurnar í meistaraflokki kvenna sig frábærlega s.l. sumar. Liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í Pepsi deild að ári. Liðið beið læ...
Hin árlega flugeldasala knattspyrnudeildar Keflavíkur hefst þann 28.desember kl.15:00 og verður í K-húsinu við Hringbraut 108. Allur ágóði af sölunni rennur til allra deilda knattspyrnunnar, meista...