Fréttir

Minningarmót Ragnars Margeirssonar
Knattspyrna | 31. janúar 2017

Minningarmót Ragnars Margeirssonar

Hið árlega minningarmót um Keflvíkinginn Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram, verður haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 25. febrúar. Mót þetta hefur verið vel sótt undanfarin...

Þrenna hjá Sveindísi gegn ÍBV
Knattspyrna | 28. janúar 2017

Þrenna hjá Sveindísi gegn ÍBV

Keflavíkurstelpur sigruðu Pepsi deildar lið ÍBV 3 - 2 í æfingaleik sem fram fór í Reykjaneshöll á föstudagskvöld. ÍBV komst í 0 - 1 á 9 mín. Sveindís Jane jafnaði metin með langskoti á 27 mín. Eyja...

Æfingaleikur á föstudag hjá stelpunum
Knattspyrna | 27. janúar 2017

Æfingaleikur á föstudag hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna spilar æfingaleik gegn Pepsi deildarliði ÍBV föstudaginn 27. janúar. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 20:30. Þess má geta að leikurinn verður í beinni útsendin...

Sigur hjá stelpunum á Skipaskaga
Knattspyrna | 23. janúar 2017

Sigur hjá stelpunum á Skipaskaga

Stelpurnar spiluðu annan leik sinn í Faxaflóamótinu gegn ÍA á sunnudaginn. Leikið var í Akraneshöllinni og höfðu Keflavíkurstúlkur betur í hörkuleik. Fyrsta mark leiksins kom á 11. mín. upp úr horn...

Stelpurnar á Skagann á sunnudag
Knattspyrna | 22. janúar 2017

Stelpurnar á Skagann á sunnudag

Annar leikur Keflavíkur í Faxaflóamóti kvenna fer fram á sunnudaginn í Akraneshöllinni. Stelpurnar sækja þá ÍA heim og hefst leikurinn kl. 16:00. Liðin sigruðu bæði í sínum fyrstu leikjum í mótinu....

Nýtt æfingatímabil hjá 8. flokki að hefjast
Knattspyrna | 18. janúar 2017

Nýtt æfingatímabil hjá 8. flokki að hefjast

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2011 og 2012. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...

Stelpurnar spila í Faxanum á laugardag kl. 12:00
Knattspyrna | 14. janúar 2017

Stelpurnar spila í Faxanum á laugardag kl. 12:00

Meistaraflokkur kvenna spilar fyrsta leik sinn í Faxaflóamótinu í ár, laugardaginn 14. janúar. Leikið verður gegn HK/Víking og hefst leikurinn kl. 12:00 í Reykjaneshöll.

Allt á að seljast
Knattspyrna | 5. janúar 2017

Allt á að seljast

Flugeldasala Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður með opið í K-húsinu við Hringbraut 108, föstudaginn 6. janúar frá kl.15:00 - 18:30. Hægt verður að gera frábær kaup á stórum sem smáum flugeldapökk...