Axel Kári í Keflavík
Axel Kári Vignisson er genginn til liðs við Keflavík.
Axel Kári Vignisson er genginn til liðs við Keflavík.
Sigmar Ingi Sigurðarson er nýr markmannsþjálfari Keflavíkur.
Haustmót Keflavíkur halda áfram með mótum 6. og 7. flokks kvenna sem fara fram á laugardaginn. Hér má sjá leikjaplan mótanna.
Arnór Ingvi Traustason varð Svíþjóðarmeistari með liði sínu Norrköping.
Fyrsta haustmót Keflavíkur er mót 6. flokks karla sem fer fram á laugardaginn. Hér má sjá leikjaplan mótsins.
Sindri Kristinn Ólafsson verður til reynslu hjá norska liðinu Odds BK næstu daga.
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 10. október. Þar var sumarið gert upp og veitt verðlaun fyrir árangur og ástundun.
Þorvaldur Örlygsson tekur við þjálfun meistaraflokks karla hjá Keflavík.