Fréttir

Frá lokahófi yngri flokka
Knattspyrna | 15. október 2015

Frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 10. október. Þar var sumarið gert upp og veitt verðlaun fyrir árangur og ástundun.