Frá lokahófi yngri flokka
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 10. október. Þar var sumarið gert upp og veitt verðlaun fyrir árangur og ástundun.
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 10. október. Þar var sumarið gert upp og veitt verðlaun fyrir árangur og ástundun.
Þorvaldur Örlygsson tekur við þjálfun meistaraflokks karla hjá Keflavík.
Ný stjórn var kosin á aukaaðalfundi Knattspyrnudeildar.
Lokahóf yngri flokka verður haldið laugardaginn 10. október kl. 11:00-13:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar verður fimmtudaginn 8. október kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur.
Lokahóf meistaraflokka og 2. flokks var haldið um helgina en þar voru Einar Orri Einarsson og Kristrún Ýr Holm valin leikmenn ársins.
Gunnar Magnús Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.
Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn Leikni en leikurinn er á Nettó-vellinum á laugardag kl. 14:00.