Fréttir

geoSilica styrkir kvennaboltann
Knattspyrna | 19. janúar 2016

geoSilica styrkir kvennaboltann

Fyrirtækið geoSilica hefur undirritað tveggja ára samstarfssamning við Knattspyrnudeild Keflavíkur um að styðja meistaraflokk og 2. flokk kvenna.

Fyrsti leikur ársins
Knattspyrna | 15. janúar 2016

Fyrsti leikur ársins

Keflavík hefur leik í Fótbolta.net-mótinu með leik í Reykjaneshöllinni í kvöld kl. 20:20. Andstæðingurinn er Huginn/Höttur/Leiknir.

Flugeldasala Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 28. desember 2015

Flugeldasala Knattspyrnudeildar

Flugeldasala Knattspyrnudeildar opnar á mánudag kl. 16:00 en hún verður í gamla vallarhúsinu að Hringbraut 108.