geoSilica styrkir kvennaboltann
Fyrirtækið geoSilica hefur undirritað tveggja ára samstarfssamning við Knattspyrnudeild Keflavíkur um að styðja meistaraflokk og 2. flokk kvenna.
Fyrirtækið geoSilica hefur undirritað tveggja ára samstarfssamning við Knattspyrnudeild Keflavíkur um að styðja meistaraflokk og 2. flokk kvenna.
Skráning er hafin hjá 8. flokki Keflavíkur í knattspyrnu. Æfingar hefjast þriðjudaginn 2. febrúar.
Keflavík hefur leik í Fótbolta.net-mótinu með leik í Reykjaneshöllinni í kvöld kl. 20:20. Andstæðingurinn er Huginn/Höttur/Leiknir.
Nú eru aðeins örfáir miðar eftir á Þorrablót Keflavíkur.
Flugeldasala Knattspyrnudeildar opnar á mánudag kl. 16:00 en hún verður í gamla vallarhúsinu að Hringbraut 108.
Sjö leikmenn kvennaliðs Keflavíkur skrifuðu á dögunum undir samninga.
Keflavíkurstúlkur spiluðu æfingaleik gegn Haukum í Reykjaneshöll á miðvikudagskvöld og höfðu góðan sigur.
Bókin Íslensk knattspyrna 2015 er komin út og er að sjálfsögðu ómissandi fyrir allt knattspyrnuáhugafólk.