Fréttir

Aðalfundur á fimmtudag
Knattspyrna | 28. janúar 2015

Aðalfundur á fimmtudag

Aðalfundur Knattspyrnudeildar verður fimmtudaginn 29. janúar kl. 20:00 í félagsheimilinu við Sunnubraut.

Stjarnan - Keflavík í kvöld
Knattspyrna | 20. janúar 2015

Stjarnan - Keflavík í kvöld

Stjarnan og Keflavík mætast i Fótbolta.net-mótinu í kvöld. Leikurinn verður í Kórnum en hann verður sýndur beint á SportTV.

Nýtt æfingatímabil hjá 8. flokki
Knattspyrna | 16. janúar 2015

Nýtt æfingatímabil hjá 8. flokki

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast á ný þriðjudaginn 3. febrúar, skráning stendur yfir.

Elías Már í landsliðshópnum
Knattspyrna | 14. janúar 2015

Elías Már í landsliðshópnum

Elías Már Ómarsson hefur verið valinn í landsliðshópinn og þá hafa leikmenn okkar verið í verkefnum með yngri landsliðunum.

Takk fyrir 2014!
Knattspyrna | 31. desember 2014

Takk fyrir 2014!

Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða og óskum stuðningsmönnum velfarnaðar á nýju ári.

Flugeldasalan í K-húsinu
Knattspyrna | 28. desember 2014

Flugeldasalan í K-húsinu

Við minnum á Flugeldasölu Knattspyrnudeildar sem er í K-húsinu við Hringbraut.

Gleðileg jól!
Knattspyrna | 24. desember 2014

Gleðileg jól!

Jólakveðja frá Knattspyrnudeild.