Þorsteinn áfram formaður
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn í félagsheimili Keflavíkur þann 29. janúar.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn í félagsheimili Keflavíkur þann 29. janúar.
Fyrirliðinn Haraldur Freyr Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar verður fimmtudaginn 29. janúar kl. 20:00 í félagsheimilinu við Sunnubraut.
Stjarnan og Keflavík mætast i Fótbolta.net-mótinu í kvöld. Leikurinn verður í Kórnum en hann verður sýndur beint á SportTV.
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast á ný þriðjudaginn 3. febrúar, skráning stendur yfir.
Elías Már Ómarsson hefur verið valinn í landsliðshópinn og þá hafa leikmenn okkar verið í verkefnum með yngri landsliðunum.
Á laugardag leika Keflavík og Grindavík í Fótbolta.net-mótinu í Reykjaneshöllinni.
Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða og óskum stuðningsmönnum velfarnaðar á nýju ári.