Fréttir

Keflavík - Valur í kvöld
Knattspyrna | 4. mars 2015

Keflavík - Valur í kvöld

Í kvöld leika Keflavík og Valur í Lengjubikarnum en leikurinn er í Reykjaneshöllinni kl. 18:00. Athugið að leikurinn verður í beinni á SportTV.

Samstarf við United Silicon
Knattspyrna | 28. febrúar 2015

Samstarf við United Silicon

Knattspyrnudeild hefur samið við United Silicon sem verður einn helsti samstarfsaðili deildarinnar.

Riðlaskipting í 1. deild kvenna
Knattspyrna | 27. febrúar 2015

Riðlaskipting í 1. deild kvenna

Keflavík leikur í 1. deild kvenna í sumar og nú er riðlaskipting þar ljós. Einnig er búið að draga í upphafsumferðirnar í bikarkeppni kvenna.

Sindri framlengir
Knattspyrna | 26. febrúar 2015

Sindri framlengir

Sindri Kristinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík.

Kiko til Keflavíkur
Knattspyrna | 25. febrúar 2015

Kiko til Keflavíkur

Spænski miðvörðurinn Kiko Insa er genginn til lið við Keflavík.

Herrakvöldið 13. mars
Knattspyrna | 23. febrúar 2015

Herrakvöldið 13. mars

Herrakvöld Knattspyrnudeildar verður 13. mars og nú er dagskráin tilbúin og upplýsingar um miðasölu.