Reykjaneshöllin er 15 ára
Reykjaneshöllin er 15 ára í dag en hún var vígð þann 19. febrúar árið 2000.
Reykjaneshöllin er 15 ára í dag en hún var vígð þann 19. febrúar árið 2000.
Keflavík byrjar vel í Lengjubikarnum þetta árið.
Okkar menn hefja leik í Lengjubikarnum á laugardag þegar Grindvíkingar mæta í Reykjaneshöllina.
Tveir af okkar ungu leikmönnum hafa gert leikmannasamning en það eru Arnór Smári og Patrekur Örn Friðrikssynir.
Föstudaginn 13. mars verða haldin Herrakvöld og Konukvöld á vegum Knattspyrnudeildar.
Sjálfur Kristján Guðmundsson fagnar stórum áfanga í dag...
Það verða tveir leikir í Reykjaneshöllinni á laugardaginn en þá leika bæði karla- og kvennaliðið á heimavelli.
Elías Már Ómarsson er genginn til liðs við norska liðið Vålerenga.