Fótboltaskólinn í sumar
Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur mun fara af stað aftur með fótboltaskólann í sumar fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-10 ára ( 6. og 7. flokkur) Námskeiðið er byggt uppá knatts...
Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur mun fara af stað aftur með fótboltaskólann í sumar fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-10 ára ( 6. og 7. flokkur) Námskeiðið er byggt uppá knatts...
Skráning hafin
Búið að draga í Páskalukkunni 2020 4. flokks knattspyrna Vinningaskráin er hér Vinningur Miðanúmer 1 Samsonite taska frá Icelandair 214 2 Rauðvínsglös 716 3 Gjafapoki frá Blómhús Mögdu 452 4 Nike g...
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2014 og 2015. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...
Kvennaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur stendur fyrir yngri flokka móti í febrúar, geoSilica mótinu. Leikið verður í 5., 6. og 7. flokki kvenna og fer mótið fram í Reykjaneshöll laugardaginn 15. fe...
Þann 5. desember sl. gerðu Keflavík og Breiðablik með sér samkomulag um að lána Sveindísi Jane Jónsdóttur úr Keflavík í Breiðablik og mun Sveindís því leika með Blikum á komandi tímabili. Sveindís ...
Forystumaður fallinn frá Árangur Keflavíkur í knattspyrnu má m.a. þakka sterkum bakhjörlum og forystumönnum sem hafa lagt sitt af mörkum í 80 ára sögu knattspyrnunnar. Einn af þessum forystumönnum,...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn sem annar aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá knattspyrnudeild Keflavíkur til næstu þriggja ára. Hann mun starfa við hlið Eysteins Húna Haukssonar, e...