Fréttir

Hópleikur Keflavíkurgetrauna hefst á laugardag
Knattspyrna | 10. janúar 2013

Hópleikur Keflavíkurgetrauna hefst á laugardag

Laugardaginn 12 janúar ætlum við að hefja hópleikinn í getraunum í félaginu okkar. Allir stuðningsmenn eru hjartanlega velkomnir í skemmtilegt félagsstarf í Félagsheimilinu við sunnubraut á laugardögum í vetur frá kl. 11:00 -13:30.

Unnar Már með samning
Knattspyrna | 10. janúar 2013

Unnar Már með samning

Keflavík hefur gert samning við einn af ungu leikmönnum félagsins en Unnar Már Unnarsson hefur gert sinn fyrsta leikmannasamning.

Fótbolta.net-mótið af hefjast
Knattspyrna | 9. janúar 2013

Fótbolta.net-mótið af hefjast

Fyrsti leikur Keflavíkur á nýju ári verður laugardaginn 12. janúar en þá kemur Selfoss í heimsókn í Fótbolta.net-mótinu.

Áframhaldandi samstarf við PUMA
Knattspyrna | 3. janúar 2013

Áframhaldandi samstarf við PUMA

Knattspyrnudeild og Tótem hafa endurnýjað samstarf sitt og Keflavík mun því leika í búningum frá PUMA næstu tvö ár.

Flugeldasalan opnar á föstudag
Knattspyrna | 27. desember 2012

Flugeldasalan opnar á föstudag

Flugeldasala Knattpyrnudeildar opnar föstudaginn 28. desember en í ár er salan í K-húsinu við Hringbraut.