Fréttir

Sindri Kristinn áfram næstu tvö árin
Knattspyrna | 29. október 2017

Sindri Kristinn áfram næstu tvö árin

Sindri Kristinn Ólafsson verður áfram í markinu hjá Keflavík næstu tvö árin. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Keflavík. Sindri hefur vaxið mikið undanfarin ár og hann hefur tekið skrefið úr því að ...

Hólmar Örn Rúnarsson  áfram með Keflavík
Knattspyrna | 27. október 2017

Hólmar Örn Rúnarsson áfram með Keflavík

Hólmar Örn Rúnarsson verður áfram með Keflavík á næsta ári. Keflavík fagnar því að hafa framlengt samninginn við Hölmar enda hefur Hólmar Örn verið einn af lykilleikmönnum liðsins í mörg ár. Hann h...

Nýr keppnisbúningur yngri flokka Keflavíkur
Knattspyrna | 26. október 2017

Nýr keppnisbúningur yngri flokka Keflavíkur

Nýr keppnisbúningur yngri flokka Keflavíkur verður tekinn í notkun sumarið 2018 og ætlum við að bjóða foreldrum að panta hann núna fyrir jólin. Pantanir verða: Föstudaginn 27. okt milli kl. 16.30 -...

Kæra stuðningsfólk!
Knattspyrna | 19. október 2017

Kæra stuðningsfólk!

Kæra stuðningsfólk ! Núna erum við hjá knattspyrnudeildinni á fullu að undirbúa okkur fyrir Pepsi deildina á næsta ári. Rekstur deildarinnar er mikið púsluspil og fjölmargir aðilar koma að beint og...

Frá lokahófi yngri flokka
Knattspyrna | 27. september 2017

Frá lokahófi yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Knattspyrnudeildar fór fram sunnudaginn 24. september í íþróttahúsinu við Sunnubraut þar sem var hefðbundin dagskrá. Veittar voru viðkenningar í öllum flokkum, auk þess s...

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Knattspyrna | 19. september 2017

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2012 og 2013. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...

Síðasti heimaleikur sumarsins, Keflavík-Fram
Knattspyrna | 14. september 2017

Síðasti heimaleikur sumarsins, Keflavík-Fram

Á laugardaginn kl.14:00 fer fram síðasti heimaleikur sumarsins en þá mæta strákarnir okkar liði Fram og hefst leikurinn kl.14:00. Grillið tendrað kl.12:20, allir velkomir. Mætum á völlinn og hvetju...

Aníta Lind í landsliði U-19
Knattspyrna | 12. september 2017

Aníta Lind í landsliði U-19

Dagana 10 – 19 september nk. mun U-19 kvenna taka þátt í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi. Keflavík á fulltrúa í liðinu, Anítu Lind Daníelsdóttur. Leikir Íslands eru: 12. sept. Svartfjallalan...