Nýr starfsmaður knattspyrnudeildar Keflavíkur
Knattspyrnudeildin hefur ráðið Jónas Guðna Sævarsson sem sölu- og markaðsstjóra og mun hann sjá um öll styrktar og samningsmál við alla styrktaraðila deildarinnar. Knattspyrnudeildin fagnar því að ...
Knattspyrnudeildin hefur ráðið Jónas Guðna Sævarsson sem sölu- og markaðsstjóra og mun hann sjá um öll styrktar og samningsmál við alla styrktaraðila deildarinnar. Knattspyrnudeildin fagnar því að ...
Knattspyrnudeildin óskar eftir því að leigja 1-2 herbergja íbúð. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 899-0557.
Knattspyrnudeildin óskar eftir því að leigja 3 herbergja íbúð fyrir hjón með þrjú ung börn. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 899-0557.
Búið er að færa leik Keflavíkur og Víðis í Borgunarbikarnum inn í Reykjaneshöll og hefst hann kl.12:00
Búið er að fresta Suðurnesjaslag Keflavíkur og Víðis í 2. umferð Borgunarbikarsins sem fram átti að fara í kvöld. Leikurinn hefur verið settur á klukkan 12:00 á morgun, á sama leikstað: Nettóvellin...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Nettó hafa skirifað undir samstarfssamning til næstu tveggja ára. Nettó hefur verið einn stærsti styrktaraðili deildarinnar og er það mikils metið. Nettó verður áfram...
Fyrir fyrsta stórleik Keflavíkur þá verður boðið upp á grillborgara í K-heimilinu á vægu verði, allir velkomnir.