Leikur gegn Íslandsmeisturunum á laugardaginn
Keflavíkurstúlkur heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar á laugardagsmorgun kl. 10:00. Leikurinn fer fram á Samsung vellinum í Garðabæ og er um æfingaleik að ræða.
Keflavíkurstúlkur heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar á laugardagsmorgun kl. 10:00. Leikurinn fer fram á Samsung vellinum í Garðabæ og er um æfingaleik að ræða.
Knattspyrnudeildin hefur samið við tvo leikmenn sem munu spila með meistaraflokki kvenna í sumar en það eru þær Amber Pennybaker og Lauren Watson. Amber spilaði 20 leiki í deild, bikar og úrslitum ...
Kæru velunnarar knattspyrnudeildar Keflavíkur, nú er komið að hinu annálaða Herrakvöldi og það verður geggjað! Takið daginn frá.
Keflavíkurstelpur spiluðu lokaleik sinn í Lengjubikarnum í ár gegn Fylki á fimmtudagskvöld. Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar voru stórkostlegar, frábær gervigrasvöllur í Árbænum og sannkölluð rjóma...
Keflavík hefur samið við Króatíska leikmanninn Juraj Grizelj um að spila með þeim í Inkasso-deildinni í sumar. Juraj kom fyrst til Íslands 2013 og spilaði 44 leiki með Grindavík tímabilin 2013-2014...
Á morgun laugardag dag fá strákarnir okkar verðugt verkefni þegar að Íslandsmeistarar FH mæta í Philips-höllina. Mætum og styðjum okkar lið, áfram Keflavík
Þriðji leikur Keflavíkurstúlkna í Lengjubikarnum í ár veður gegn Selfyssingum föstudaginn 17. mars. Leikurinn verður í Reykjaneshöll og hefst kl. 20:00. Selfoss spilaði í Pepsi deildinni s.l. keppn...