Fréttir

Gluggavinir halda áfram stuðningi sínum við Keflavík
Knattspyrna | 13. apríl 2017

Gluggavinir halda áfram stuðningi sínum við Keflavík

Fyrirtækið Gluggavinir ætlar að halda áfram stuðningi sínum við knattspyrnudeildina. Gluggavinir hefur verið starfrækt síðan 2011 og er nú í eigu fyrrverandi leikmanna Keflavíkur en það eru þeir Gí...

Saltver styrkir Keflavík
Knattspyrna | 13. apríl 2017

Saltver styrkir Keflavík

Saltver heldur áfram að standa við bakið á knattspyrnudeild Keflavíkur en stuðningurinn hefur verið í tugi ára og sennilega er Saltver það fyrirtæki sem styrkt hefur Keflavík samfleytt lengst allra...

Páskalukka 17
Knattspyrna | 12. apríl 2017

Páskalukka 17

Dregið hefur verið í Páskalukku 3. Flokks drengja knattspyrnu. Vinningur Miðanúmer 1 Gjafakort í Nettó 10.000kr 439 2 Gjafakort í Nettó 10.000kr 184 3 Gjafabréf frá Promoda 425 4 Gjafabréf á Saffra...

Leikur gegn Íslandsmeisturunum á laugardaginn
Knattspyrna | 7. apríl 2017

Leikur gegn Íslandsmeisturunum á laugardaginn

Keflavíkurstúlkur heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar á laugardagsmorgun kl. 10:00. Leikurinn fer fram á Samsung vellinum í Garðabæ og er um æfingaleik að ræða.

Amber og Lauren semja við Keflavík
Knattspyrna | 5. apríl 2017

Amber og Lauren semja við Keflavík

Knattspyrnudeildin hefur samið við tvo leikmenn sem munu spila með meistaraflokki kvenna í sumar en það eru þær Amber Pennybaker og Lauren Watson. Amber spilaði 20 leiki í deild, bikar og úrslitum ...

Herrakvöld 2017
Knattspyrna | 4. apríl 2017

Herrakvöld 2017

Kæru velunnarar knattspyrnudeildar Keflavíkur, nú er komið að hinu annálaða Herrakvöldi og það verður geggjað! Takið daginn frá.

Jafntefli í lokaleik Lengjubikarsins gegn Fylki
Knattspyrna | 1. apríl 2017

Jafntefli í lokaleik Lengjubikarsins gegn Fylki

Keflavíkurstelpur spiluðu lokaleik sinn í Lengjubikarnum í ár gegn Fylki á fimmtudagskvöld. Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar voru stórkostlegar, frábær gervigrasvöllur í Árbænum og sannkölluð rjóma...