Juraj til Keflavíkur
Keflavík hefur samið við Króatíska leikmanninn Juraj Grizelj um að spila með þeim í Inkasso-deildinni í sumar. Juraj kom fyrst til Íslands 2013 og spilaði 44 leiki með Grindavík tímabilin 2013-2014...
Keflavík hefur samið við Króatíska leikmanninn Juraj Grizelj um að spila með þeim í Inkasso-deildinni í sumar. Juraj kom fyrst til Íslands 2013 og spilaði 44 leiki með Grindavík tímabilin 2013-2014...
Á morgun laugardag dag fá strákarnir okkar verðugt verkefni þegar að Íslandsmeistarar FH mæta í Philips-höllina. Mætum og styðjum okkar lið, áfram Keflavík
Þriðji leikur Keflavíkurstúlkna í Lengjubikarnum í ár veður gegn Selfyssingum föstudaginn 17. mars. Leikurinn verður í Reykjaneshöll og hefst kl. 20:00. Selfoss spilaði í Pepsi deildinni s.l. keppn...
Konukvöld knattspyrnudeildar Keflavíkur 2017, meistaraflokks og 2. flokks kvenna, verður haldið laugardaginn 1. apríl í félagsheimilinu Sunnubraut. Enginn annar en Pétur Jóhann stjórnar gleðinni! N...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Landsbankinn skrifuðu undir samstarfssamning þar sem bankinn verður einn af aðalbakhjörlum deildarinnar. Landsbankinn hefur verið einn stærsti styrktaraðilinn í mörg ...
Eiður Snær Unnarsson hefur samið við Keflavík næstu þrjú árin. Eiður hefur spilað með Keflavík alla sína tíð og er einn af þeim ungu strákum sem kom upp úr 2.flokk félagsins s.l. haust. Knattspyrnu...
Dregið hefur verið úr seldum miðum í happdrætti m.fl. og 2. flokks. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá formanni kvennaráðs í síma 8965550. Við þökkum veittan stuðning. Áfram Keflavík!
Leikurinn hjá stelpunum i kvöld verður í beinni útsendingu á netinu, ýtið á linkinn hér fyrir neðan. https://www.youtube.com/watch?v=LCF2vmPQChA&feature=youtu.be