Fréttir

Stelpurnar í Lengjubikarnum á föstudag kl. 20:00
Knattspyrna | 8. mars 2017

Stelpurnar í Lengjubikarnum á föstudag kl. 20:00

Keflavíkurstúlkur spila annan leik sinn í Lengjubikarnum í ár gegn liði Hauka á föstudaginn. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 20:00. Þessi lið áttust við í úrslitaeinvígi um sæti í P...

Sigur hjá stelpunum í grannaslag
Knattspyrna | 2. mars 2017

Sigur hjá stelpunum í grannaslag

Keflavíkurstelpurnar spiluðu sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í ár gegn Pepsi deildar liði Grindavíkur á miðvikudaginn. Stelpurnar áttu frábæran leik og innbyrtu mjög sannfærandi 2 - 0 sigur á góð...

Suðurnesjaslagur í Lengjunni á miðvikudag
Knattspyrna | 28. febrúar 2017

Suðurnesjaslagur í Lengjunni á miðvikudag

Keflavíkurstúlkur leika í B-deild Lengjubikarsins í ár og eru þar í riðli með 4 Pepsi deildar liðum og tveimur 1. deildar liðum. Fyrsti leikurinn er sannkallaður stórslagur en þá mæta Grindavíkurst...

Útdráttur frestast.
Knattspyrna | 28. febrúar 2017

Útdráttur frestast.

Vegna ýmissa orsaka þarf að fresta útdrætti í Happdrætti meistaraflokks og. 2 fl. kvenna og er ný dagsetning á útdrætti 10. mars. Vonum að þetta komi ekki að sök hjá þeim sem hafa stutt okkur í þes...

Minningarmót Ragnars Margeirssonar á laugardaginn
Knattspyrna | 24. febrúar 2017

Minningarmót Ragnars Margeirssonar á laugardaginn

Hið árlega minningarmót um Ragnar Margeirsson, sem lék m.a. með Keflavík, KR og Fram, verður haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 25. febrúar. Mót þetta hefur verið vel sótt undanfarin ár og mikil á...

Leikur hjá stelpunum í Faxanum á miðvikudag
Knattspyrna | 21. febrúar 2017

Leikur hjá stelpunum í Faxanum á miðvikudag

Keflavíkurstúlkur spila lokaleik sinn í Faxaflóamótinu gegn Álftanesi á miðvikudagskvöld. Leikurinn verður í Reykjaneshöll og hefst kl. 19:00. Stelpurnar hafa sigrað báða leiki sína í mótinu, gegn ...

Keflavíkurmót geoSilica - Myndir
Knattspyrna | 19. febrúar 2017

Keflavíkurmót geoSilica - Myndir

Keflavíkurmót geoSilica var haldið í Reykjaneshöll laugardaginn 11. febrúar. Keppt var í 6. og 7. aldursflokki kvenna og var mikið fjör í höllinni. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hjá Keflavík s...

Knattspyrnudeildin semur við þrjá unga leikmenn
Knattspyrna | 18. febrúar 2017

Knattspyrnudeildin semur við þrjá unga leikmenn

Knattspyrnudeildin hefur gert samning við þrjá unga leikmenn en þeir eru Benedikt Jónsson, Sindri Þór Guðmundsson og Ísak Óli Ólafsson. Bendikt og Sindri eru báðir fæddir 1997. Sindri kemur úr Garð...