Fréttir

Sveindís Jane á reynslu til Kristianstad
Knattspyrna | 3. október 2016

Sveindís Jane á reynslu til Kristianstad

Sveindís Jane Jónsdóttir, sem slegið hefur rækilega í gegn með kvennaliði Keflavíkur í sumar, er á leið til æfinga með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad. Sveindís verður í viku tíma við æfing...

Bikarúrslit 2. flokks á þriðjudag
Knattspyrna | 26. september 2016

Bikarúrslit 2. flokks á þriðjudag

Lið Keflavíkur/Njarðvíkur leikur til úrslita í bikarkeppni 2. flokks þriðjudaginn 27. september gegn Fjölni. Leikurinn verður á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst þar kl. 16:00. Dómari leiksins ver...

Leiknir R. - Keflavík á laugardag kl. 13:00
Knattspyrna | 23. september 2016

Leiknir R. - Keflavík á laugardag kl. 13:00

Þá er komið að síðasta leik sumarsins í Inkasso-deildinni en það er útileikur gegn Leikni R. á laugardaginn. Leikurinn verður á Leiknisvelli og þar verður flautað til leiks kl. 13:00. Fyrir leikinn...

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Knattspyrna | 21. september 2016

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2011 og 2012. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...

Keflavík - Þór á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 16. september 2016

Keflavík - Þór á laugardag kl. 14:00

Þá er komið að síðasta heimaleik sumarsins en á laugardaginn koma Þórsarar í heimsókn. Leikurinn verður kl. 14:00 á Nettó-vellinum . Fyrir leikinn er Keflavík í 3. sæti deildarinnar með 33 stig en ...

Lokahóf yngri flokka á sunnudaginn
Knattspyrna | 14. september 2016

Lokahóf yngri flokka á sunnudaginn

Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldið sunnudaginn 18. september kl. 12:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Veitt verða verðlaun og boðið upp á veitingar. Allir iðkendur og...

Stórleikur hjá stelpunum á sunnudag
Knattspyrna | 10. september 2016

Stórleikur hjá stelpunum á sunnudag

Það verður sannkallaður stórleikur á Nettó-vellinu á sunnudag þegar Keflavik og Haukar mætast í undanúrslitum 1. deildar kvenna. Leikurinn hefst kl. 14:00 og við hvetjum stuðningsmenn til að mæta o...