Fréttir
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2011 og 2012. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og h...
Keflavík - Þór á laugardag kl. 14:00
Þá er komið að síðasta heimaleik sumarsins en á laugardaginn koma Þórsarar í heimsókn. Leikurinn verður kl. 14:00 á Nettó-vellinum . Fyrir leikinn er Keflavík í 3. sæti deildarinnar með 33 stig en ...
Lokahóf yngri flokka á sunnudaginn
Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldið sunnudaginn 18. september kl. 12:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Veitt verða verðlaun og boðið upp á veitingar. Allir iðkendur og...
Stórleikur hjá stelpunum á sunnudag
Það verður sannkallaður stórleikur á Nettó-vellinu á sunnudag þegar Keflavik og Haukar mætast í undanúrslitum 1. deildar kvenna. Leikurinn hefst kl. 14:00 og við hvetjum stuðningsmenn til að mæta o...
Keflavík - Leiknir F. á laugardag kl. 16:00
Nú fer keppni í Inkasso-deildinni að styttast í annan endann en á laugardaginn tökum við á móti Leiknismönnum frá Fáskrúðsfirði. Liðin spila á Nettó-vellinum og hefja leik kl. 16:00 . Fyrir leikinn...
Tímamótaleikur hjá Guðjóni Árna
Það var tímamótaleikur hjá Guðjóni Árna Antoníussyni þegar Huginn og Keflavík mættust í Inkasso-deildinni á dögunum. Guðjón var að sjálfsögðu á sínum stað í bakverðinum og lék þar með sinn 200. dei...
Elís Kristjánsson látinn
Að morgni laugardagsins 3. september bárust þær sorglegu fréttir að einn af okkar dáðustu þjálfurum væri látinn. Elís Kristjánsson, eða Elli eins og hann var kallaður í daglegu tali háði hetjulega ...