Flugeldasalan 2020
Á milli jóla og nýárs hefst flugeldasala Knattspyrnudeildarinnar. Flugeldasalan er mikilvægur liður í fjáröflun fyrir deildina og treystum við á okkar fólk að styrkja okkur. Þar verður breytt úrval...
Á milli jóla og nýárs hefst flugeldasala Knattspyrnudeildarinnar. Flugeldasalan er mikilvægur liður í fjáröflun fyrir deildina og treystum við á okkar fólk að styrkja okkur. Þar verður breytt úrval...
Keflavík ræður Sigga Ragga sem yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ráðið Sigurð Ragnar Eyjólfsson sem yfirmann knattspyrmála hjá félaginu. Siggi Raggi mun samhliða þessu star...
Ígnacio Heras Anglada eða betur þekktur sem Nacho Heras hefur framlengt samning sinn við Keflavík út tímabilið 2023 og verður því með okkur allavega 3 tímabil til viðbótar sem eru gleðifréttir. Nac...
Einar Lars Jónsson (Lassi) hefur látið af störfum sem þjálfari í yngri flokkum knattspyrnu hjá Keflavík. Barna- og unglingaráð vill koma á framfæri kærum þökkum til Lassa fyrir mjög góð...
Í ár fór ekki fram lokahóf Knattspyrnudeildarinnar eins og hefur verið gert eftir hvert tímabil. Það var samt frábær árangur í sumar hjá liðunum okkar sem bæði fóru uppí efstu deild sem hefði verið...
Tímamót fyrir drengina sem eru að ganga upp úr 2. flokki. Hér með lýkur formlega yngri flokka starfsemi þeirra, sem hófst hjá flestum þeirra í kringum 5 ára aldur. Hvað stendur upp úr, var spurning...
Uppskeruhátíð yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur fór fram sunnudaginn 25. október síðastliðinn. Athöfnin var með breyttu sniði í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu og einungis verðlaunahöfum boð...
Sólrún Sigvaldadóttir hefur verið ráðin yfirþjálfari yngri flokka kvenna hjá Keflavík. Sólrún ætti öllum að vera vel kunn en hún kom til liðs við okkur árið 2019 og hefur þjálfað við góðan orðstír ...