Fréttir

Rétturinn og Keflavík  með nýjan styrktarsamning
Knattspyrna | 19. maí 2021

Rétturinn og Keflavík með nýjan styrktarsamning

Rétturinn og Keflavík hafa undirritað nýjan styrktar og samstarfssamning Magga á Réttinum þarf ekki að kynna fyrir Keflvíkingum en hann hefur verið einn af öflugri styrktaraðilum deildarinar í mörg...

Nýja Keflavíkurtreyjan komin í sölu
Knattspyrna | 7. maí 2021

Nýja Keflavíkurtreyjan komin í sölu

Nýja Keflavíkurtreyjan er komin í sölu í takmörkuðu magni. Verið fljót að tryggja ykkur eintak með því að smella hér inní Keflavíkurbúðina. Keflavíkurbúðin Treyjan hefur nú þegar vakið mikla athygl...

Íþrótta og leikjaskólinn- Skráning hafin
Knattspyrna | 4. maí 2021

Íþrótta og leikjaskólinn- Skráning hafin

Skránig er hafin í Íþrótta og leikjaskóla Keflavíkur Íþrótta og Leikjaskóli Keflavíkur 2021! Dagsetningarnar eru klárar og eru þær eftirfarandi Fyrra námskeið: 14.júni - 2.júlí Seinna námskeið: 5.j...

Samstarfsamningur Keflavíkur og SoHo
Knattspyrna | 4. maí 2021

Samstarfsamningur Keflavíkur og SoHo

Samstarfs- og styrktarsamningur SoHo við knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Keflavíkur innsiglaður. Í dag var gengið frá samstarfs- og styrktarsamning milli SoHo og knattspyrnu- og körfuknattleik...

Lengjudeildarbikarinn 2020 fór á loft
Knattspyrna | 1. maí 2021

Lengjudeildarbikarinn 2020 fór á loft

Betra er seint en aldrei... voru orð sem féllu í gær þegar karlalið Keflavíkur fékk loksins afhentan bikar og gullpeninga fyrir sigur í Lengjudeildinni á síðasta ári. Eins og kunnugt er þá var ekki...

Árskort 2021
Knattspyrna | 23. apríl 2021

Árskort 2021

Árskorta sala 2021! Árskorta sala Knattspyrnudeildar Kefkavíkur er komin á fullt inná Keflvikingar.is. Við viljum hvetja alla Keflvíkinga til að næla sér í kort og gerast sannir Keflavíkingar. Með ...

Guðjón Elí Bragason- Minning
Knattspyrna | 29. mars 2021

Guðjón Elí Bragason- Minning

Aldrei láta ljósið sem skín á þig vera bjartara en ljósið sem skín frá þér. Guðjón Elí Bragason lést þann 19. mars síðastliðinn, kvöldið sem eldgosið hófst, eftir baráttu við veikindi og verður jar...