Skráningar eru byrjaðar í yngri flokkum
Skráningar eru hafnar í yngri flokkum í knattspyrnu. Æfingar byrja samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 13.september. Hér má finna upplýsingar um skráningu. Skráning iðkenda Allir iðkendur hjá Keflavík ...
Skráningar eru hafnar í yngri flokkum í knattspyrnu. Æfingar byrja samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 13.september. Hér má finna upplýsingar um skráningu. Skráning iðkenda Allir iðkendur hjá Keflavík ...
Nýr yfirþjálfari kynntur til leiks Sólrún Sigvaldadóttir og Freyr Sverrisson eru nýjir yfirþjálfarar yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Sólrúnu þekkja margir en hún hefur verið yfirþjálfar...
Jóhann Birnir kveður Keflavík í bili Jóhann Birnir Guðmundsson yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur mun láta af störfum fyrir félagið að þessu sinni. Jóhann hyggst söðla um og hefja störf á nýjum v...
Amelía Rún Fjeldsted heldur áfram að gera góða hluti og hefur verið valin í U19 ára landsliðið. Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem leikur í undankeppni EM 202...
Faðir knattspyrnunar fékk loksins sinn stað á heimavelli okkar Keflvíkinga Fyrir leik Keflavíkur og Breiðabliks á sunnudag var afhjúpaður minnisvarði við HS-Orku völlin um Hafstein Guðmunds...
Rétturinn og Keflavík hafa undirritað nýjan styrktar og samstarfssamning Magga á Réttinum þarf ekki að kynna fyrir Keflvíkingum en hann hefur verið einn af öflugri styrktaraðilum deildarinar í mörg...
Nýja Keflavíkurtreyjan er komin í sölu í takmörkuðu magni. Verið fljót að tryggja ykkur eintak með því að smella hér inní Keflavíkurbúðina. Keflavíkurbúðin Treyjan hefur nú þegar vakið mikla athygl...
Skránig er hafin í Íþrótta og leikjaskóla Keflavíkur Íþrótta og Leikjaskóli Keflavíkur 2021! Dagsetningarnar eru klárar og eru þær eftirfarandi Fyrra námskeið: 14.júni - 2.júlí Seinna námskeið: 5.j...