Amelía Rún valin í U19
Amelía Rún Fjeldsted heldur áfram að gera góða hluti og hefur verið valin í U19 ára landsliðið. Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem leikur í undankeppni EM 202...
Amelía Rún Fjeldsted heldur áfram að gera góða hluti og hefur verið valin í U19 ára landsliðið. Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem leikur í undankeppni EM 202...
Faðir knattspyrnunar fékk loksins sinn stað á heimavelli okkar Keflvíkinga Fyrir leik Keflavíkur og Breiðabliks á sunnudag var afhjúpaður minnisvarði við HS-Orku völlin um Hafstein Guðmunds...
Rétturinn og Keflavík hafa undirritað nýjan styrktar og samstarfssamning Magga á Réttinum þarf ekki að kynna fyrir Keflvíkingum en hann hefur verið einn af öflugri styrktaraðilum deildarinar í mörg...
Nýja Keflavíkurtreyjan er komin í sölu í takmörkuðu magni. Verið fljót að tryggja ykkur eintak með því að smella hér inní Keflavíkurbúðina. Keflavíkurbúðin Treyjan hefur nú þegar vakið mikla athygl...
Skránig er hafin í Íþrótta og leikjaskóla Keflavíkur Íþrótta og Leikjaskóli Keflavíkur 2021! Dagsetningarnar eru klárar og eru þær eftirfarandi Fyrra námskeið: 14.júni - 2.júlí Seinna námskeið: 5.j...
Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í Knattspyrnuskóla Keflavíkur. Knattspyrnuskólinn býður uppá æfingar fyrir iðkendur í 5-8.flokki karla og kvenna. Skráning fer fram í gegnum Sportabler shop. En...
Samstarfs- og styrktarsamningur SoHo við knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Keflavíkur innsiglaður. Í dag var gengið frá samstarfs- og styrktarsamning milli SoHo og knattspyrnu- og körfuknattleik...
Betra er seint en aldrei... voru orð sem féllu í gær þegar karlalið Keflavíkur fékk loksins afhentan bikar og gullpeninga fyrir sigur í Lengjudeildinni á síðasta ári. Eins og kunnugt er þá var ekki...