Haustmót Keflavíkur
Eins og undanfarin ár stendur Keflavík fyrir mótum fyrir yngri flokka karla og kvenna í haust og er skráning hafin.
Eins og undanfarin ár stendur Keflavík fyrir mótum fyrir yngri flokka karla og kvenna í haust og er skráning hafin.
Heiðar Birnir Torleifsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna og yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur.
Á laugardag er komið að síðasta leik þessa tímabils en þá heimsækja okkar menn Breiðablik í Pepsi-deildinni.
Yfirlýsing Knattspyrnudeildar vegna umræðu í kjölfar leiks Keflavíkur og ÍBV.
Við vekjum athygli á því að frítt er inn fyrir 16 ára og yngri á landsleik Íslands og Sviss á fimmtudaginn.
Nú eru vetraæfingar hafnar hjá yngri flokkum en smábreyting hefur verið gerð á æfingatíma 5. flokks kvenna.
Skráning stendur yfir á æfingar hjá 8. flokk. Fyrsta æfing verður þriðjudaginn 24. september.
Á sunnudag er komið að mikilvægum leik í Pepsi-deildinni þegar ÍBV kemur í heimsókn á Nettó-völlinn en leikurinn hefst kl. 16:00.