Fréttir

Keflavík - ÍBV á sunnudag kl. 16:00
Knattspyrna | 21. september 2013

Keflavík - ÍBV á sunnudag kl. 16:00

Á sunnudag er komið að mikilvægum leik í Pepsi-deildinni þegar ÍBV kemur í heimsókn á Nettó-völlinn en leikurinn hefst kl. 16:00.

Enn hrós fyrir Nettó-völlinn
Knattspyrna | 20. september 2013

Enn hrós fyrir Nettó-völlinn

Heimavöllur okkar, Nettó-völlurinn, hefur vakið athygli í sumar og er enn að fá hrós frá fagaðilum.

Lokahóf yngri flokka á laugardag
Knattspyrna | 19. september 2013

Lokahóf yngri flokka á laugardag

Lokahóf yngri flokka verður laugardaginn 21. september kl. 11:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.

Keflvíkingar með yngri landsliðunum
Knattspyrna | 18. september 2013

Keflvíkingar með yngri landsliðunum

Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum með U-21 árs landsliðinu á dögunum og fleiri Keflvíkingar eru á ferðinni með yngri landsliðunum.

8. flokks æfingar að hefjast
Knattspyrna | 15. september 2013

8. flokks æfingar að hefjast

Knattspyrnuæfingar fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4 - 5 ára hefjast þriðjudaginn 24. september, skráning stendur yfir.

Úrslitaleikur hjá 4. flokki á laugardag
Knattspyrna | 12. september 2013

Úrslitaleikur hjá 4. flokki á laugardag

Það verður stórleikur á laugardaginn þegar Keflavík og Fjölnir leika um Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla. Leikurinn verður á Nettó-vellinum kl. 12:00.