Enn hrós fyrir Nettó-völlinn
Heimavöllur okkar, Nettó-völlurinn, hefur vakið athygli í sumar og er enn að fá hrós frá fagaðilum.
Heimavöllur okkar, Nettó-völlurinn, hefur vakið athygli í sumar og er enn að fá hrós frá fagaðilum.
Lokahóf yngri flokka verður laugardaginn 21. september kl. 11:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Arnór Ingvi Traustason var á skotskónum með U-21 árs landsliðinu á dögunum og fleiri Keflvíkingar eru á ferðinni með yngri landsliðunum.
Á miðvikudag skreppa okkar menn til Akureyrar og gera aðra tilraun til að leika gegn Þór í Pepsi-deildinni.
Knattspyrnuæfingar fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4 - 5 ára hefjast þriðjudaginn 24. september, skráning stendur yfir.
Keflavík er Íslandsmeistari í 4. flokki karla eftir sigur á Fjölni á Nettó-vellinum.
Það verður stórleikur á laugardaginn þegar Keflavík og Fjölnir leika um Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla. Leikurinn verður á Nettó-vellinum kl. 12:00.
Nú grillum við snemma fyrir leikinn gegn ÍA á fimmtudag, við kveikjum upp í grillinu
kl 16:30,