Helgi og Ingi Þór þjálfa 2. flokk
Helgi Arnarson og Ingi Þór Þórisson hafa verið ráðnir til að þjálfa sameiginlegan 2. flokk Keflavíkur og Njarðvíkur.
Helgi Arnarson og Ingi Þór Þórisson hafa verið ráðnir til að þjálfa sameiginlegan 2. flokk Keflavíkur og Njarðvíkur.
Sindri Snær Magnússon er genginn til liðs við Keflavík.
Á laugardaginn fer fram annað mótið í mótaröð Keflavíkur í ár, að þessu sinni er keppt í 5. flokki karla.
Hin árlegu yngri flokka mót Keflavíkur hefjast á laugardag í Reykjaneshöll.
U-15 ára landslið Íslands tryggði sér sæti á Ólympíuleikum ungmenna en meðal leikmanna liðsins er Keflvíkingurinn Sigurbergur Bjarnason.
Sigurbergur Bjarnason er nú í Sviss með U-15 ára landsliði Íslands.
Ómar Jóhannsson verður áfram í marki Keflavíkur en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.
Gunnar Magnús Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálffari meistaraflokks karla.