Fréttir

Naumt tap hjá stelpunum gegn Fjölni
Knattspyrna | 17. apríl 2016

Naumt tap hjá stelpunum gegn Fjölni

Keflavíkurstelpurnar töpuðu sínum fyrstu stigum í Lengjubikarnum í ár þegar þær töpuðu 1-2 gegn Fjölni.

1. deildin verður Inkasso-deildin
Knattspyrna | 17. apríl 2016

1. deildin verður Inkasso-deildin

Knattspyrnusamband Íslands, Inkasso og 365 miðlar hf. hafa samið um nafn og sjónvarpsútsendingar frá 1. deild karla.

KR - Keflavík á föstudag kl. 19:00
Knattspyrna | 15. apríl 2016

KR - Keflavík á föstudag kl. 19:00

KR og Keflavík mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins í kvöld, föstudag. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2.

Lukka 4. flokks knattspyrnu
Knattspyrna | 14. apríl 2016

Lukka 4. flokks knattspyrnu

Dregið hefur verið í Lukku 4. flokks knattspyrnudeildar Keflavíkur og hér er vinningaskráin.

Undanúrslit gegn KR
Knattspyrna | 12. apríl 2016

Undanúrslit gegn KR

Keflavík mætir KR í undanúrslitum Lengjubikarsins á föstudaginn.

Keflavík - Grindavík á sunnudaginn
Knattspyrna | 9. apríl 2016

Keflavík - Grindavík á sunnudaginn

Sunnudaginn 10. apríl leika Keflavík og Grindavík í Lengjubikar kvenna. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöll og hefst kl. 12:00.